Samkomubann á Íslandi eftir helgi
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
13.03.2020
kl. 11.56
Tilkynnt var á blaðamannafundi í Ráðherrabústaðnum í Tjarnargötu kl. 11 í morgun að samkomubann muni taka gildi á landinu frá og með miðnætti 15. mars nk. og standa yfir í fjórar vikur. Háskólar og framhaldsskólar landsins munu loka en grunn- og leikskólar starfa áfram með ákveðnum skilyrðum.
Meira
