Opinn fyrirlestur um selveiðihlunnindi við Húnaflóa
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla
09.01.2020
kl. 12.28
Dr. Vilhelm Vilhelmsson, sagnfræðingur og forstöðumaður Rannsóknarseturs Háskóla Íslands á Norðurlandi vestra, heldur opinn fyrirlestur í Selasetri Íslands næstkomandi fimmtudag klukkan 20:00-21:00. Fyrirlesturinn ber yfirskriftina Selveiðihlunnindi við Húnaflóa frá 17. öld til 20. aldar.
Meira
