Íbúum Norðurlands vestra fjölgaði um 97 á liðnu ári
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
06.01.2020
kl. 17.09
Nú í upphafi árs eru íbúar Norðurlands vestra alls 7.327, þremur færri en fyrir mánuði, 1. desember en 97 fleiri en 1. janúar 2019 þegar þeir voru 7230 talsins. Íbúum fækkaði í 20 sveitarfélögum af 72 í síðastliðnum mánuði en auk Norðurlands vestra fækkaði einnig á Vesturlandi.
Meira
