„Það er nánast allt hægt að endurnýta“
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla
15.12.2016
kl. 10.04
Anna Margret Valgeirsdóttir, grunnskólakennari á Blönduósi, er mikil áhugamanneskja um umhverfi og endurvinnslu. Hún er þeirrar skoðunar að okkur beri að nýta allt sem hægt er að nýta og skila jörðinni sómasamlega til afkomenda okkar.
Meira
