Katla frá Ketilsstöðum með 8,70 eftir forkeppni í tölti
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Hestar, Vestur-Húnavatnssýsla
30.06.2016
kl. 09.03
Katla frá Ketilsstöðum og Bergur Jónsson leiða keppni í tölti á Landsmóti hestamanna á Hólum, eftir að forkeppni lauk í gærkvöldi. Í öðru sæti eru Stormur frá Herríðarhóli og Árni Björn Pálsson og í því þriðja Gloría frá Skúfslæk og Jakob Svavar Sigurðsson.
Meira