Innan við 1% atvinnuleysi
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
02.11.2016
kl. 14.29
Skráð atvinnuleysi í september sl. var innan við 1% á Norðurlandi vestra. Meðalfjöldi á atvinnuleysisskrá í landshlutanum var 30. Atvinnuleysi var umtalsvert hærra hjá konum eða 1,2% á móti 0,5% hjá körlum. Mest var atvinnuleysið í Sveitarfélaginu Skagafirði, sem er jafnframt langfjölmennasta sveitarfélagið. Í Akrahreppi og Skagabyggð var ekkert skráð atvinnuleysi.
Meira
