Tillögum stjórnvalda um fjármálastefnu og fjármálaáætlun fagnað af stjórn SSNV
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Stjórnmál, Fréttir
27.06.2016
kl. 12.16
Fjárlaganefnd Alþingis óskaði eftir umsögn um tillögur til þingsályktana um fjármálaáætlun fyrir árin 2017-2021 og fjármálastefnu fyrir 2017-2021 en þær voru lagðar fram á alþingi í apríl síðastliðnum. Stjórn SSNV hefur nú skilað af sér umsögn en þar fagnar stjórnin tillögunum.
Meira