Endurbætur á Byggðasafni Húnvetninga og Strandamanna
feykir.is
Skagafjörður, Vestur-Húnavatnssýsla
25.05.2016
kl. 09.42
Húsnæði Byggðasafns Húnvetninga og Strandamanna fær andlitslyftingu utandyra þessa dagana. Það eru nemendur í 5. og 6. bekk Grunnskóla Húnaþings vestra sem skreyta veggina með myndum og málningu. norðanátt.is greinir frá.
Meira