Hestamenn í Vestur-Húnavatnssýslu skemmta sér um helgina
feykir.is
Hestar, Vestur-Húnavatnssýsla
27.10.2016
kl. 08.42
Uppskeruhátíð Hrossaræktarsamtaka Vestur-Húnavatnssýslu og Hestamannafélagsins Þyts verður haldin nk. laugardagskvöld í Félagsheimilinu á Hvammstanga. Matur, gleði og gaman, segir á vefsíðu Þyts og það verður Þórhallur Sverris og Sigrúnarson sér um matinn.
Meira
