V-Húnavatnssýsla

Á faraldsfæti

Segja má að fyrsta ferðahelgi ársins sé að ganga í garð  nú um páskana þegar fjölmargir landsmenn verða á faraldsfæti. Veðurspá er nokkuð góð fyrir landið, búist við hæglætisveðri en frekar köldu. Því má ætla að a
Meira

Ungt fólk og lýðræði á Egilsstöðum

Ráðstefnan Ungt fólk og lýðræði, haldin á Egilsstöðum 20. - 22. mars 2013, skorar á íslensk stjórnvöld, jafnt ríki sem sveitarfélög að leita meira til ungmenna og taka tillit til þeirra skoðana á málefnum samfélagsins, einku...
Meira

Kósý kvöldtónleikar á Gauksmýri

Laugardagskvöldið 30. mars nk. verða kósý kvöldtónleikar á Gauksmýri með Hrafnhildi Ýr Víglundsdóttur, Ödda og Gústa Linn. Tónleikarnir hefjast kl. 21:00.  Enginn aðgangseyrir en tekið er við frjálsum framlögum á staðnum.
Meira

Reiðhallarsýning Þyts annan í páskum

Reiðhallarsýning Þyts verður annan í páskum, mánudaginn 1. apríl nk., í Þytsheimum á Hvammstanga kl. 14:00. Þar verður mjög fjölbreytt sýning þar sem sjá má hversu fjölhæfur íslenski hesturinn er og hversu stórum hópi fólk...
Meira

Eldur í Húnaþingi 24.-27. júlí í ár

Dagsetningar unglistahátíðarinnar Eldur í Húnaþingi hafa verið ákveðnar fyrir árið í ár. Hátíðin mun hefjast á miðvikudeginum 24. júlí nk. og ljúka með dansleik laugardagskvöldið 27. júlí. Norðanátt.is greinir frá þes...
Meira

Regnboginn býður fram í Norðvesturkjördæmi

Regnboginn – framboð fyrir sjálfstæði Íslands og sjálfbæra þróun hefur fengið listabókstafinn J. Boðið verður fram í Norðvesturkjördæmi undir merki listans við næstu Alþingiskosningar 27. apríl. Jón Bjarnason alþingismað...
Meira

Aðalfundur Þyts í kvöld

Aðalfundur Hestamannafélagsins Þyts verður haldinn í Þytsheimum á Hvammstanga í kvöld kl. 20:30. Á fundinum verður m.a. farið yfir skýrslu stjórnar og kosið í nýja stjórn. Dagskrá fundarins er eftirfarandi: 1.     Ko...
Meira

Bjart fram eftir degi

Á Ströndum og Norðurlandi vestra verður norðaustan 3-8 m/s bjart í fyrstu samkvæmt spá Veðurstofu Íslands, en skýjað með köflum og hiti um eða yfir frostmarki þegar kemur fram á daginn. Stöku él á morgun og hiti kringum frostma...
Meira

Sóknaráætlanasamningar undirritaðir

Samningar vegna Sóknaráætlana landshluta hafa verið undirritaðir og hafa þá samskipti  landshlutasamtaka sveitarfélaga við Stjórnarráðið verið formfest þegar kemur að úthlutun opinberra fjármuna til einstakra verkefna innan land...
Meira

Framboðslisti Dögunar í NV-kjördæmi

Á kjördæmisfundi Norðvesturkjördæmis, á landsfundi Dögunar 16. mars, var listi Dögunar í Norðvesturkjördæmi samþykktur samhljóða. Í efsta sæti er Guðrún Dadda Ásmundardóttir iðjuþjálfi, í öðru sæti er Guðjón Arnar Kr...
Meira