V-Húnavatnssýsla

Flokkur heimilanna býður fram í Norðvesturkjördæmi

Flokkur heimilanna tilkynnti framboð sitt á blaðamannafundi sl. mánudag undir bókstafnum X-I til næstu Alþingiskosninga. Á heimasíðu flokksins kemur fram að flokkur heimilanna vilji heiðarlegt og gegnsætt uppgjör við fortíðina og ...
Meira

Þoka í Húnavatnssýslum og á Öxnadalsheiði

Vegagerðin biður vegfarendur sem fara um Þverárfjall, veg númer 744, um að sýna aðgát því þar er vegur mjög ósléttur og er hraði því tekinn niður í 70 km/klst. Þoka er í Húnavatnssýslum og á Öxnadalsheiði. Þungatakmar...
Meira

Bílvelta við Gauksmýri

Nú fyrir stundu hóf þyrla Landhelgisgæslunnar sig á loft með slasaðan mann sem lent hafði í bílveltu nærri Gauksmýri í Húnaþingi vestra. Þjóðveginum var lokað í stutta stund meðan þyrlan notaði hann sem lendingarstað. Að ...
Meira

Ljóðasamkeppni meðal nemenda FNV

Ljóðasamkeppni stendur nú yfir á meðal nemenda Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra í tilefni af Geirlaugsminni sem haldið verður í minningu Geirlaugs Magnússonar skálds og kennara við FNV  1982-2004. Ljóðaformið er frjálst og ...
Meira

Lokamót Húnvetnsku liðakeppninnar á föstudag

Lokamót Húnvetnsku liðakeppninnar verður tölt og hefst kl. 17:30 föstudaginn 5. apríl. Keppt verður í 1., 2. og unglingaflokki í tölti T1 (fegurðartölt í staðin fyrir yfirferðartölt) og í 3. flokki í tölti T7. Skráning er ti...
Meira

Kaupfélag Skagfirðinga greiðir starfsfólki sínu bónus

Nú um mánaðarmótin fær starfsfólk Kaupfélags Skagfirðinga og dótturfyrirtækja þess óvæntan glaðning í launaumslaginu þar sem félagið ætlar að greiða hverjum fastráðnum starfsmanni, í fullu starfi árið 2012, veglega bónus...
Meira

Dagskrá reiðhallarsýningarinnar „Hestar fyrir alla“

Reiðhallarsýning Þyts verður haldin kl. 14:00 á morgun, mánudaginn 1.apríl, í Þytsheimum. Á heimasíðu hestamannafélagsins kemur fram að áhugaverð atriði verða á sýningunni fyrir alla aldurshópa og alla sem vilja sjá íslenska...
Meira

GLEÐILEGA PÁSKA

Feykir óskar landsmönnum öllum gleðilegra páska.
Meira

Gói og Baunagrasið koma norður

Sunnudaginn 7. apríl nk. verður barnaleikritið um Góa og Baunagrasið sýnt í menningarhúsinu Hofi kl. 13:00. Ævintýrið um Baunagrasið var frumsýnt í Borgarleikhúsinu í febrúar 2012 og hefur sýningin notið mikilla vinsælda meðal...
Meira

Á faraldsfæti

Segja má að fyrsta ferðahelgi ársins sé að ganga í garð  nú um páskana þegar fjölmargir landsmenn verða á faraldsfæti. Veðurspá er nokkuð góð fyrir landið, búist við hæglætisveðri en frekar köldu. Því má ætla að a
Meira