V-Húnavatnssýsla

Mikil aukning gesta í Selasetrið

Á vef Ríkisútvarpsins er sagt frá því að gestum Selaseturs Íslands á Hvammstanga hefur fjölgað um 112% á síðastliðnum tveimur árum. Aðsókn í setrið, það sem af er þessu ári, hefur einnig verið afar góð og búist er við ...
Meira

Hóf 30 tinda göngu á Tröllakirkju

Þorgrímur Daníelsson, sóknarprestur á Grenjaðarstað hyggst ganga á þrjátíu fjöll og/eða tinda í ágúst til að vekja athygli á Landspítalasöfnun þjóðkirkjunnar. Sem kunnugt er hefur þjóðkirkjan hrundið af stað söfnun til...
Meira

Úrslit í fjallaskokki USVH

Eins og fjallað var um í máli og myndum hér á vefnum fór hið árlega fjallaskokk Ungmennasambands Vestur-Húnvetninga fór fram 25. júlí síðastliðinn og voru þátttakendur 43 talsins. Alls voru 16 skráðir í keppnishóp en 27 voru...
Meira

Flateyjarbók ætti að heita Víðidalstungubók

"Flateyjarbók ætti að vera nefnd Víðidalstungubók," segja þau Karl Guðmundur Friðriksson og Sigríður P. Friðriksdóttir í grein sem birt er í Morgunblaðinu í dag en þau gáfu út bókina Á vit margbreytileikans á síðasta ári ...
Meira

Þurrt en fremur kalt

Búast má við þurri en ef til vill fremur kaldri verslunarmannahelgi á Norðurlandi vestra. Þar eru engar skipulagðar útihátíðir að þessu sinni, en þeir sem kjósa notalega útilegustemmingu ættu að geta fundið eitthvað við sitt ...
Meira

Blanda og Miðfjarðará á góðu róli

Blanda heldur þriðja sætinu sem aflahæsta laxveiðiá landsins þetta sumarið en í gær voru komnir 1929 laxar úr ánni, sem er rúmlega helmingi fleiri en veiddust allt sumarið í fyrra. Á tæplega fjörtíu ára tímabili hefur veiðin ...
Meira

Gæruhljómsveitir - Baggabandið

Baggabandið verður á meðal hljómsveita sem stíga á stokk á tónlistarhátíðinni Gærunni þann 15. til 17. ágúst nk. Hvernig mynduð þið lýsa tónlistinni þinni/ykkar? Sexysveitafönkrokk   Hefur einhvern tímann eitthva...
Meira

Íbúahátíð Húnavatnshrepps

Íbúahátíð Húnavatnshrepps verður haldin í sjöunda sinn þann 8. ágúst nk. og mun Ungmennafélag Bólstaðarhlíðarhrepps halda utan um leikina og skemmtiatriðin. Hátíðin verður að þessu sinni haldin í Húnaveri og hefst hún kl...
Meira

Fluttu litla stúlku á sjúkrahús

Þyrla Landhelgisgæslunnar flutti eins árs gamla stúlku á Landspítalann um hálf ellefu leytið í gærkvöldi en litla stúlkan hafði slasast á Hvammstanga. Samkvæmt upplýsingum frá Landhelgisgæslunni hafði stúlkan fengið höfuðh
Meira

Veiðist vel í Víðidalsá

Samkvæmt veiðivefnum lax-á.is er ekki hægt að kvarta yfir fiskleysi í Víðidalsá þetta árið. Haft er eftir veiðiverði í ánni að búið sé að landa fleiri löxum í sumar en allt síðasta sumar. Það eru einnig komnir fleiri lax...
Meira