V-Húnavatnssýsla

Vörumiðlun ehf tekur við vöruflutningum í Dalabyggð

Þann 1. mars sl. tók Vörumiðlun ehf. við þeim hluta rekstrar KM-Þjónustunnar sem snýr að vöruflutningum til og frá Dalabyggð. KM þjónustan hefur verið með rekstur vöruflutninga í Dölum frá árinu 2000 og í Reykhólasveit frá...
Meira

Lýðræðisvaktin býður fram í öllum kjördæmum

Lýðræðisvaktin er nú að leggja lokahönd á alla lista fyrir alþingiskosningar 2013 og mun á næstu dögum opinbera þá. Nú þegar liggur fyrir uppstilling í efstu sæti í Reykjavíkurkjördæmi Norður, en þar skipar formaður Lýðr...
Meira

Sjálfsíkveikjur í þvotti og tuskum

Í apríl á síðasta ári vakti VÍS athygli á hættunni á því að kviknað geti í út frá olíusmituðum þvotti. Þá höfðu þrír brunar á innan við ári orðið hjá viðskiptavinum félagsins þar sem sjálfsíkveikja varð í þv...
Meira

Ófært frá Hofsós til Siglufjarðar

Norðvestanlands er víða snjóþekja, hálka og éljagangur. Samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni er snjóþekja og skafrenningur á Þverárfjalli. Hálka og éljagangur er á Vatnsskarði. Þæfingsfærð er á veginum frá Sauðárkrók ...
Meira

Íslensk kvikmyndahelgi 22.-24. mars í Selasetrinu

Í tilefni af hækkun framlaga í Kvikmyndasjóð Íslands bjóða íslenskir kvikmyndagerðarmenn, í samstarfi  við Kvikmyndamiðstöð Íslands og 18 sýningarstaði, landsmönnum í bíó helgina 22. – 24. mars. Fjölbreytt úrval íslensk...
Meira

Hvessir með kvöldinu

Á Ströndum og Norðurlandi vestra er norðaustan 10-15 m/s og él með morgninum. Samkvæmt spá Veðurstofu Íslands bætir í vind í kvöld en þá verður norðan 15-23 m/s og snjókoma, en lægir og él í nótt. Norðaustan 3-10 og stöku ...
Meira

Dögun með sérstaka áherslu á hagsmuni heimilanna

Landsfundi Dögunar fór fram um helgina og var ákveðið þar m.a. með hverjum Dögun vill starfa eftir kosningar. Samkvæmt tilkynningu frá flokknum er Dögun samvinnumiðað umbótaafl sem sett hefur þrjú mál í forgang. „Í því samba...
Meira

Draumaliðið stigahæst í Húnvetnsku liðakeppninni

Þriðja mótið í Húnvetnsku liðakeppninni fór fram í Þytsheimum á Hvammstanga sl. föstudagskvöld en þá var keppt í fimmgangi í 1. og 2. flokki, tölti T7 hjá 3. flokki og tölti T3 hjá unglingum. Samkvæmt heimasíðu hestamannaf...
Meira

Áfram kalt næstu daga

Á Ströndum og Norðurlandi vestra er hægt vaxandi norðaustanátt og stöku él, 8-13 m/s síðdegis. Frost 1 til 8 stig. Í veðurkortum Veðurstofu Íslands er norðaustan 10-15 og él á morgun. Samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni er ...
Meira

Hildur Sif Thorarensen leiðir lista pírata í Norðvesturkjördæmi

Frumúrslit  prófkjörs Pírata í Norðaustur-, Norðvestur- og Suðurkjördæmi hafa verið gerð kunn en á miðnætti aðfararnótt laugardags lauk prófkjöri Pírata í kjördæmunum þremur utan höfuðborgarsvæðisins, sem er mikið fag...
Meira