V-Húnavatnssýsla

Stemningin í Húnvetnsku liðakeppninni í hámarki

Húnvetnska liðakeppnin heldur áfram og stemningin í hámarki eins og sjá má á meðfylgjandi myndbandi. Næsta mót verður haldið í Þytsheimum á Hvammstanga föstudaginn 15. mars nk. Keppt verður í fimmgangi í 1. og 2. flokki og töl...
Meira

Lífsdans Geirmundar tókst vel - Myndband

Karlakór Bólstaðarhrepps ásamt Hljómsveit Skarphéðins H. Einarssonar á Blönduósi bauð upp á söngveislu, Lífsdans Geirmundar Valtýssonar, með fernum tónleikum. Fyrst var sungið í Blönduóskirkju þann 7. mars, Félagsheimilinu H...
Meira

Halastjarna á himni annað kvöld

Halastjarnan, PanStarrs, mun sjást skömmu eftir sólsetur í vesturátt í seinni hluta marsmánaðar en samkvæmt Stjörnufræðivefnum ætti besti tíminn til að sjá halastjörnuna að vera frá morgundeginum, þriðjudaginn 12. mars, til 20...
Meira

Úrslit Grunnskólamótsins í Þytsheimum

Grunnskólamótið sem hestamannafélögin á Norðurlandi vestra halda í sameiningu fór fram í Þytsheimum á Hvammstanga í gær. Þar keppa krakkar í félögunum í nafni skólans síns og safna stigum. Samkvæmt heimasíðu hestamannaféla...
Meira

Vel heppnað Ísmót á Svínavatni

Ísmótið á Svínavatni var haldið í blíðskaparveðri í gær en samkvæmt heimasíðu hestamannafélagsins Þyts var mótið mjög vel heppnað. „Frábæru ísmóti lokið á Svínavatni, veðrið frábært, ísinn frábær og framkvæmdi...
Meira

Aðalfundur FSVH

Aðalfundur félags sauðfjárbænda í V-Hún verður haldinn föstudaginn 15. mars í matsal sláturhússins á Hvammstanga. Gestir á fundinum verða Þórarinn Ingi Pétursson formaður L.S. og Magnús Freyr Jónsson. Samkvæmt auglýsingum
Meira

Lögin hans Óda í kvöld

Í kvöld verða tónleikar í Menningarhúsinu Miðgarði í Varmahlíð þar sem flutt verða lögin hans Óðins Valdimarssonar. Tónleikarnir hefjast kl. 21 og er miðasala við innganginn. Fjöldi flottra listamanna tekur þátt í að setja ...
Meira

Skrifað undir samninga vegna 3. Landsmóts UMFÍ 50+ í Vík í Mýrdal

Búið er að undirrita samninga vegna 3. Landsmóts UMFÍ 50+ á milli landsmótsnefndar og Mýrdalshrepps annars vegar og Ungmennafélags Íslands og Ungmennasambands Vestur-Skaftafellssýslu hins vegar. Mótið verður haldið 7.-9. júní í s...
Meira

Húnar sinntu 26 verkefnum í óveðrinu

Björgunarsveitin Húnar á Hvammstanga hafði í nógu að snúast í óveðrinu sem gekk yfir í fyrradag en samkvæmt heimasíðu björgunarsveitarinnar sinnti hún 26 verkefnum þann daginn. Verkefnin voru mest bundin við fólksflutninga b
Meira

Ráslistar Ísmótsins á Svínavatni

Ísmótið á Svínavatni fer fram nk. laugardag 9. mars. Ísmótið er haldið sameiginlega af hestamannafélögunum Neista og Þyt en samkvæmt fréttatilkynningu er mótið orðið fastur liður í tilverunni á þessum tíma árs og nú er eng...
Meira