V-Húnavatnssýsla

Framboðslisti Dögunar í NV-kjördæmi

Á kjördæmisfundi Norðvesturkjördæmis, á landsfundi Dögunar 16. mars, var listi Dögunar í Norðvesturkjördæmi samþykktur samhljóða. Í efsta sæti er Guðrún Dadda Ásmundardóttir iðjuþjálfi, í öðru sæti er Guðjón Arnar Kr...
Meira

Bjart yfir landinu í dag

Hægviðri og léttskýjað verður á Ströndum og Norðurlandi vestra í dag, hiti 1 til 6 stig, samkvæmt spá Veðurstofu Íslands. Norðaustan 3-8 m/s á morgun, skýjað með köflum og hiti um frostmark. Velflestir vegir eru greiðfærir
Meira

Píratar vilja hjálpa

-Það er ekki rétt eins og kom fram í fréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi að Píratar vilji ekki hjálpa lánsveðshópnum. Hið rétta er að við viljum ekki senda þennan hóp í 110% leiðréttinguna, því árangur leiðarinnar hefur veri...
Meira

Bændur vilja innflutning á erfðaefni holdanauta

Aðalfundi Landssambands kúabænda sem haldinn var á Egilsstöðum lauk fyrir stundu. Sigurður Loftsson í Steinsholti var endurkjörinn formaður samtakanna, sem og aðrir stjórnarmenn Guðný Helga Björnsdóttir á Bessastöðum í Húnaþi...
Meira

GERÐU EITTHVAÐ MAGNAÐ!

Á morgun, laugardaginn 23. mars nk. kl. 14.00 munu sjálfboðaliða- og fræðslusamtökin AUS vera með kynningu fyrir ungmenni á sjálfboðaliðastarfi erlendis. Kynningin fer fram í Húsi frítímans en hér er kjörið tækifæri fyrir ungm...
Meira

Mottumars áheitakeppnin framlengd til fjögur

Vefurinn Mottumars.is hefur legið niðri sökum álags í morgun og því hefur áheitakeppnin verið framlengd til fjögur í dag. Allir hvattir til að finna einhvern með góða mottu og heita á hann pínu peningi. Þarf ekki að vera há upp...
Meira

Autt á aðalleiðum á Norðurlandi vestra

Autt er orðið á aðalleiðum norðvestan til en þó eru hálkublettir í Húnavatnssýslu og milli Hofsós og Siglufjarðar en einnig á útvegum, samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni. Snjóþekja og skafrenningur er á Öxnadalsheiði. ...
Meira

Landsbyggðarflokkurinn gagnrýnir sölu á landi í Vatnsmýrinni

Landsbyggðaflokkurinn hafnar með öllu þeim samningi sem ríkisstjórnin hefur gert við Reykjavíkurborg um sölu á landsvæði í Vatnsmýrinni undir íbúabyggð og telur að með honum sé verið að stíga skref í átt að lokun hluta e
Meira

Sigurbjartur ráðinn sviðsstjóri hjá Húnaþingi vestra

Á fundi sveitarstjórnar Húnaþings vestra þann 14. mars sl. var samþykkt að ráða Sigurbjart Halldórsson í starf sviðsstjóra framkvæmda- og umhverfissviðs frá og með 18. mars nk. en Sigurbjartur var valinn úr hópi tíu umsækjenda...
Meira

Hálkublettir og snjóþekja Norðvestanlands

Á Ströndum og Norðurlandi vestra er norðaustan og austan 3-8 m/s. Samkvæmt spá Veðurstofu Íslands verður hvassara á annesjum í kvöld. Skýjað með köflum og stöku él á annesjum. Frost 0 til 6 stig en frostlaust við sjóinn síðd...
Meira