V-Húnavatnssýsla

Réttlætisrúta Dögunar rúllar inn í Norðvesturkjördæmi

Í dag kveður Réttlætisrútu Dögunar Eyjafjörðinn og þar með Norðausturkjördæmi og rúllar inn í Norðvesturkjördæmi, segir í fréttatilkynningu frá Dögun. Á morgun hefst dagur Réttlætisrútunnar í sundlauginni á Hofsósi kl....
Meira

Húnaþing vestra styrkir félagasamtök vegna fasteignaskatts

Forráðamönnum félaga-og félagasamtaka í Húnaþingi vestra gefst kostur á að sækja um styrk til greiðslu fasteignaskatts samkvæmt samþykkt sveitarstjórnar Húnaþings vestra frá 14.06.2012. Sækja þarf um á þar til gerðum eyðub...
Meira

Kjördæmismótið í skólaskák fór fram um helgina

Kjördæmismót í skólaskák á Norðurlandi vestra fór fram í Varmahlíðarskóla, sl. laugardag, þann 13. apríl. Sex keppendur mættu til leiks.    Sigurvegari í eldri flokki (8.-10. bekk) var Halldór Broddi Þorsteinsson með fjór...
Meira

Víða hálkublettir á Norðurlandi vestra

Á Norðurlandi vestra eru víða hálkublettir samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni, snjóþekja er á Þverárfjalli og Siglufjarðarvegi en hálka á Öxnadalsheiði. Vegfarendur sem fara um Þverárfjall eru enn beðnir að sýna aðgát...
Meira

Síðasta Grunnskólamót hestamannafélaganna á Norðurlandi vestra

Grunnskólamót hestamannafélaganna á Norðurlandi vestra verður haldið í reiðhöllinni Svaðastöðum á Sauðárkróki 19. apríl kl. 18. Mótið átti upprunalega að fara fram þann 21. apríl en var flýtt vegna annarra viðburða sem f...
Meira

Besti heimsækir kvikmyndagerðarnema - FeykirTV

Kvikmyndatökustjórinn Bergsteinn Björgúlfsson var gestakennari hjá kvikmyndagerðanemum við FNV sl. föstudag. Bergsteinn er einn færasti kvikmyndatökustjóri landsins, margverðlaunaður, en í starfi hans felst að vera yfirmaður allra ...
Meira

Ófært á Þverárfjalli og frá Hofsós til Siglufjarðar

Á Norðurlandi vestra er snjóþekja og skafrenningur á Öxnadalsheiði en ófært á Þverárfjalli samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni, unnið er að mokstri. Þá er einnig ófært frá Hofsós til Siglufjarðar, þá er þungfært á S...
Meira

Ófært á Þverárfjalli og Siglufjarðarvegi

Á Norðurlandi vestra er ófært og stórhríð á Þverárfjalli og á Siglufjarðarvegi, samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni. Þæfingur og stórhríð er á Öxnadalseiði, annars eru hálkublettir og skafrenningur á flestum leiðum.
Meira

Nýtt aðalskipulag fyrir Húnaþing vestra 2014-2026

Sveitarstjórn Húnaþings vestra hefur ákveðið að vinna nýtt aðalskipulag fyrir sveitarfélagið. Lýsing verkefnis og matslýsing tekur til Aðalskipulags Húnaþing vestra fyrir tímabilið 2014-2026. Í auglýsingu í nýjasta eintaki S...
Meira

Enn varað við skemmdum á Þverárfjallsvegi

Mikið er autt á Norðurlandi vestra en þó eru hálkublettir á köflum. Þá er snjóþekja á Þverárfjalli og þæfingsfærð á Siglufjarðarvegi ásamt snjókomu. Vegagerðin varar enn við vegaskemmdum á Þverárfjallsvegi og eru vegfa...
Meira