Eldri borgarar á faraldsfæti
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla
21.08.2013
kl. 11.09
Félag eldri borgara í Húnaþingi vestra ætlar að bregða undir sig betri fætinum á föstudaginn í næstu viku, en þá er fyrirhuguð dagsferð um Austur-Húnavatnssýslu og Skagafjörð.
Farið verður frá Nestúni á Hvammstanga kl. 9:...
Meira
