V-Húnavatnssýsla

Aðalfundur Slysavarnardeildarinnar Káraborgar

Slysavarnardeild Káraborgar heldur aðalfund sinn miðvikudaginn 27. mars kl. 20.30. „Gerumst félagar í Svd. Káraborg og eflum slysavarna og björgunar mál. Hverju byggðarlagi er nauðsyn að hafa öfluga björgunarsveit til að leita til ...
Meira

Stjórnarkjör Stéttarfélagsins Samstöðu

Stjórn og trúnaðarráð Stéttarfélagsins Samstöðu samþykkti á fundi sínum þann 6. mars sl. tillögu uppstillingarnefndar að framboði til stjórnarkjörs í félaginu í þau embætti sem kjósa á um í ár samkvæmt lögum félagsins...
Meira

Áskorun til Alþingismanna vegna nýrra laga um velferð dýra

Stjórn Dýraverndarsambands Íslands skorar á Alþingi að setja ný lög um velferð dýra á dagskrá fyrir þinglok. Dýraverndarsamband Íslands styður frumvarpið í grundvallaratriðum og telur að með því verði málsmeðferð og umgj...
Meira

Stúlkan frá Kænugarði í Hörpunni

Sunnudaginn 17. mars kl. 17:00 ætlar Alexandra Chernyshova að syngja lög frá Úkraínu í salnum Kaldalóni í Hörpu. Á efnisskrá eru úkraínsk þjóðlög, sum hver frá 16. öld. Þessi lög eru venjulega sungin án undirleiks eða með ...
Meira

Ráslisti fyrir Húnvetnsku liðakeppnina

Húnvetnska liðakeppnin heldur áfram í kvöld en þá verður keppt í fimmgangi í 1. og 2. flokki og tölti T7 í 3. flokki og í tölti T3 í unglingaflokki, fædd 1996 og seinna (fegurðartölt í staðin fyrir yfirferðartölt). Mótið he...
Meira

Upphaf skráningar í sumarbúðir KFUM og KFUK

Skráning hefst í sumarbúðir KFUM og KFUK laugardaginn 16. mars kl. 12 í húsi KFUM og KFUK Holtavegi 28 og á Akureyri í félagsheimilinu í Sunnuhlíð. Samkvæmt fréttatilkynningu verður boðið upp á 52 dvalarflokka í sumar fyrir bör...
Meira

Þoka sumstaðar á Norðurlandi vestra

Á Ströndum og Norðurlandi vestra er austan og síðar norðaustan 5-13 m/s, en hægari í innsveitum fram eftir degi. Dálítil snjókoma. Samkvæmt spá Veðurstofu Íslands verður norðan 3-10 á morgun og lítilsháttar él. Frost yfirleitt...
Meira

Eiríkur Þór sigrar í framsagnarkeppni

Framsagnarkeppni grunnskólanna í Húnavatnsþingi fór fram í gær í félagsheimilinu Ásbyrgi á Laugarbakka. Það voru nemendur í 7. bekk sem tóku þátt fyrir hönd skólanna og fluttu þeir ljóð að eigin vali og lásu sögutexta. Sam...
Meira

Greiðfært á flestum vegum

Greiðfært er að mestu á Norðurlandi vestra samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni þó eru hálkublettir á Þverárfjalli og snjóþekja og éljagangur á Vatnskarði og á Siglufjarðarvegi. Hálka er á Öxnadalsheiði.  Á Ströndum ...
Meira

Lóuþrælar heimsækja Eyfirðinga

Karlakórinn Lóuþrælar úr Húnaþingi vestra efnir til söngs í Félagsheimilinu Laugaborg í Eyjafirði laugardaginn 16. mars kl. 15:00. Sönginn nefna kórfélagar “Vorvindar“ og er þar að finna íslensk og erlend lög, sem flutt eru ...
Meira