V-Húnavatnssýsla

Glæsilegar árshátíðarmyndir

Hefðbundin kennsla féll niður í Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra í síðustu viku vegna opinna daga sem komu í staðinn. Þá fengu nemendur að kynnast öðrum hliðum mannlífsins á hinum ýmsu viðburðum sem boðið var upp á. Í ...
Meira

Ófært á Þverárfjalli og Siglufjarðarvegi

Á Norðurlandi er stórhríð og óveður og lítið ferðaveður. Samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni er ófært á Þverárfjalli og Siglufjarðarvegi. Þæfingsfærð og stórhríð er á Öxnadalseiði en hálka eða snjóþekja er á ...
Meira

Fræðsla um notendastýrða persónulega aðstoð og sjálfstætt líf

Miðvikudaginn 6. mars mun NPA miðstöðin halda fræðslufund um notendastýrða persónulega aðstoð og sjálfstætt líf fyrir fatlað fólk og aðstandendur þess, aðstoðarfólk, starfsfólk sveitarfélaga og bæjarstjórnarfólk. Mun hún...
Meira

Melstaðarkirkju lokað vegna endurbóta

Melstaðarkirkja í Miðfirði hefur verið lokað á meðan á framkvæmdum stendur en verið er m.a. að koma nýja orgelinu fyrir, sem söfnuðurinn gaf til kirkjunnar á dögunum. Að sögn sr. Guðna Þórs Ólafssonar, prests í Melstaðark...
Meira

Framfarir í mælingum á mið-norðurlandi

Nýlega undirrituðu Stoð ehf. verkfræðistofa á Sauðárkróki og Ísmar ehf. samstarfssamning um uppsetningu og rekstur GPS leiðréttingastöðvar í Skagafirði. Leiðréttingarstöðin verður á landsvísu, hluti af VRS kerfi Ísmar, sem ...
Meira

Fengu óveðurskistur að gjöf

Slysavarnadeildin Káraborg færði björgunarsveitinni Húnum í Húnaþingi vestra afmælisgjöf nú á dögunum en það voru tvær vel búnar verkfærakistur með verkfærum og öðrum búnaði til að nota í óveðursútköllum. Á heimasí...
Meira

Ófært á Þverárfjalli, Vatnsskarði og Siglufjarðarvegi

Á Norðurlandi vestra er ófært á Þverárfjalli, Vatnsskarði og Siglufjarðarvegi, samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni. Þæfingur er annars víða eða hálka ásamt stórhríð eða skafrenning.  Á Ströndum og Norðurlandi vestra ...
Meira

Viltu ferðast um slóðir Vestur-Íslendinga - umsóknarfrestur rennur út í dag

Snorri West verkefnið auglýsir eftir þátttakendum í fjögurra vikna sumarverkefni fyrir ungt fólk á aldrinum 18-28 ára. Ferðast verður á slóðir Vestur-Íslendinga í alberta, Saskatchewan, Manitoba og Norður-Dakóta. Umsóknarfrestur...
Meira

Hvað skal gera þegar sólin truflar fólk við aksturinn

Þrátt fyrir að sólin hækki dag frá degi segir á heimasíðu Sjóvá að á þessum árstíma sé hún samt það lágt á lofti að það hafi áhrif á akstursskilyrði á vegum úti því undir ákveðnum kringumstæðum getur sólin blin...
Meira

Úrkoma í veðurkortunum

Á Ströndum og Norðurlandi vestra er sunnan 10-18 og rigning. Hiti 2 til 7 stig. Samkvæmt Veðurstofu Íslands verður vestlægari eftir hádegi og él, en dregur úr vindi og úr komu í kvöld. Hægviðri og stöku él í nótt en sunnan 5-10...
Meira