V-Húnavatnssýsla

Námskeið Farskólans aldrei verið fleiri

Námskeið á vegum Farskólanum – miðstöð símenntunar á Norðurlandi vestra hafa aldrei verið fleiri en nú en haustönn 2011 er nú lokið. Samkvæmt heimasíðu Farskólans voru námskeið á haustönn 38 talsins. Flest þeirra voru h...
Meira

Svæðisbundin flutningsjöfnun

Á lokadegi Alþingis var samþykkt frumvarp til laga um svæðisbundna flutningsjöfnun þar sem leitast er við að jafna samkeppnisstöðu framleiðslu og útflutningsgreina á landsbyggðinni sem eru fjarri innanlandsmarkaði eða útflutnings...
Meira

Staðarskálamót 2011

Hið goðsagnakennda Staðarskálamót í körfubolta verður haldið í íþróttamiðstöðinni á Hvammstanga daganna 28. og 29. desember nk. Mótið hefst kl. 18:00 báða dagana, skráningar í síma: 865-2092 (Steini) og  897-4658 (Höddi G...
Meira

Lítur út fyrir hvít jól

Veðurstofan gerir ráð fyrir snjókomu og éljum fram að jólum og því má búast við hvítum jólum. Seinni seinnipartinn í dag verður hægt vaxandi suðaustanátt, 8-15 m/s og dálítil snjókoma eða jafnvel slydda á Ströndum og Norð...
Meira

Landsbankinn fellir niður fjölda lána til stofnfjárkaupa í sparisjóðum

Þann 24. nóvember 2011 dæmdi Hæstiréttur Íslands í málum vegna aukningar stofnfjár í Byr sparisjóði og Sparisjóði Norðlendinga í lok árs 2007. Niðurstaðan fól í sér að stofnfjáreigendur voru sýknaðir af kröfum um greiðs...
Meira

Jólastemning á Hvammstanga um helgina

Nóg er um að vera á Hvammstanga um helgina en þar verður meðal annars hægt að versla sér jólaföt í Hlöðunni, jólatré frá Björgunarsveit Húna eða hitta jólasvein í Kaupfélagi Vestur-Húnvetninga. Silfur-Hlaðan verður með ...
Meira

Bíó á Hvammstanga - FeykirTV

Selasetrið hefur tekið í notkun nýjan bíósal og ráðstefnusal með fullkomnum bíóskjávarpa og tjaldi og vill með því leggja sitt að mörkum til að stuðla að bættum afþreyingarkostum svæðisins með því að bjóða sveitungum ...
Meira

Krabbameinsfélagið veitir styrki til vísindarannsókna

Í haust auglýsti Krabbameinsfélag Íslands eftir umsóknum um styrki til vísindarannsókna á krabbameinum hjá körlum. Styrkir þessir tengjast átaki félagsins er snýr að baráttunni gegn krabbameinum hjá karlmönnum. Ákveðið var að...
Meira

Óðalsatferli laxfiska kannað

Tvær nýjar vísindagreinar um óðalsatferli laxfiska komu út nú í desember á vegum Fiskeldis- og fiskalíffræðideildar Háskólans á Hólum og samstarfsaðila. Báðar greinarnar voru birtar í erlendum vísindaritum.    Samkvæm...
Meira

Jólatónleikar í boði Landsbankans

Karlakórinn Lóuþrælar heldur jólatónleika í barnaskólanum á Borðeyri í kvöld miðvikudaginn 14. desember kl. 20:30 og Félagsheimilinu á Hvammstanga á morgun fimmtudaginn 15. desember kl. 20:30. Stjórnandi kórsins er Guðmund St. S...
Meira