V-Húnavatnssýsla

Sameining Bæjarhrepps og Húnaþings vestra samþykkt í dag

Gengið var til kosninga um sameiningu Bæjarhrepps og Húnaþing vestra í eitt sveitarfélag og var niðurstaðan sú að hún var samþykkt með nokkrum yfirburðum. Sveitarfélögin hafa átt í samstarfi í mörgum málum sem hafa gengið vel...
Meira

Kristinn Sigmundsson og Víkingur Heiðar í Hofi í dag

Í dag kl 15:00 verða haldnir í Hofi einhverjir merkustu tónleikar á Norðurlandi þetta árið að margra mati þegar þeir leiða saman hesta sína Kristinn Sigmundsson og Víkingur Heiðar Ólafsson. Kristin Sigmundsson þarf ekki að kynna...
Meira

Með hverju finnst þér mjólkin best?

Í október og nóvember stóð Mjólkursamsalan fyrir netleik á vefsíðu sinni ms.is, þar voru neytendur hvattir til að segja sína skoðun á því hvað þeim þætti best með mjólkinni.  Dregið var úr innsendum tillögum og var Björk...
Meira

Skylt verður að upprunamerkja kjöt

Ný reglugerð Evrópusambandsins um merkingar matvæla (food information to consumers) var birt 22. nóvember s.l. Reglugerðin verður innleidd á Íslandi á næstu misserum og mun leysa af hólmi núverandi reglugerðir um merkingu matvæla og...
Meira

Breytt fyrirkomulag styrkja 2012 og framlengdur umsóknarfrestur

Breyting verður á fyrirkomulagi á umsóknum og úthlutunum styrkja til félaga, samtaka og einstaklinga árið 2012 þar sem Alþingi hættir úthlutunum á styrkjum til ýmissa verkefna eins og áður hefur verið.    Fram kemur á vef...
Meira

Fóðurlausnir fyrir kelfdar kýr og ófædda kálfa

Fóðurblandan hefur sett á markað nýjan geldstöðustamp og kurl , LIFELINE – Líflína, sem er í 22,5 kg fötu og kurlið í 20 kg pokum. Góð og hagkvæm lausn við bætiefnagjöf geldstöðunnar eins og segir í tilkynningu frá Fóður...
Meira

Jólatónleikar Tónlistarskólans

Tónlistarskóli V-Hún heldur nokkra tónleika nú í desember þar sem ungt tónlistarfólk kemur fólki í jólaskapið. Á tónleikunum verður boðið upp á kakó og kaffibrauð og geta tónleikagestir átt sameiginlega stund að tónleikum ...
Meira

Drykkjarbrúsar merktir Sprota innkallaðir

Landsbankinn hefur ákveðið af öryggisástæðum að innkalla alla nýlega drykkjarbrúsa sem merktir eru Sprota. Komið hefur í ljós að tappi brúsans getur losnað og það gæti valdið börnum hættu. Um er að ræða litla brúsa í fim...
Meira

Fundur um fræðsluverkefnið Eflum byggð í dag

Fundur vegna áframhalds verður á vegum Farskólans á Hvammstanga í dag kl. 18 og eru allir áhugasamir hvattir til að mæta. Samkvæmt vefsíðu Norðanáttar.is fer þar fram létt spjall um framhald Eflum byggð en fyrirætlað er að ke...
Meira

Aðventustund í Víðidalstungukirkju

Aðventustund verður í Víðidalstungukirkju næstkomandi föstudagskvöld, þann 2. desember kl. 20:30. Þar verður sálin undirbúin undir komu jólanna með samveru í kirkjunni. Á Norðanátt.is segir að fjölbreytt dagskrá verður í b...
Meira