V-Húnavatnssýsla

Ferðum áætlunarbifreiða frestað til morguns

Vegna ófærðar og slæms veðurútlits í dag hefur öllum áætlunarferðum sérleyfisbifreiða Sterna verið frestað til morguns. Áætlað er að farið verði frá Hellissandi til Reykjavíkur og Akureyrar kl. 07:45 og frá Stykkishólmi kl...
Meira

Víða kvartað undan leka

Talsverður snjór er nú um land allt og víða mikill klaki. Þegar hlýnar og rignir er töluverð hætta á vatnstjónum og hafa margir kvartað undan leka, þá aðallega frá þökum og svölum en einnig í kjöllurum eða bílskúrum. Nokk...
Meira

Þrettándagleði Þyts og Grunnskóla Húnaþings vestra 2012

Árleg Þrettándagleði Hestamannafélagsins Þyts og Grunnskóla Húnaþings vestra verður haldin í kvöld, föstudaginn 6. janúar. Farið verður frá Grunnskólanum á Hvammstanga kl. 16:30. Samkvæmt dagskrá sem birt var á heimasíðu
Meira

Iðjan á Hvammstanga tekur við kertaafgöngum

Þeir sem búa yfir kertaafgöngum mega gjarnan skila þeim til Iðju, vinnustofa fyrir fatlaða einstaklinga í Húnaþingi vestra, en þar verða þau brædd upp og notuð til að gera ný kerti. „Vaxið er gott hráefni til endurvinnslu sem ...
Meira

Jethro Tull flytur Thick as a Brick í Hörpu 21. júní

Breska sveitin Jethro Tull er væntanleg til Íslands á sumri komanda og flytur meistarastykki sitt, Thick as a Brick, í heild sinni á Eldborgarsal Hörpu fimmtudagskvöldið 21. júní eftir því sem fram kemur í tilkynningu frá Performer e...
Meira

Bjartir tímar framundan hjá hnípinni þjóð - Völvuspá Spákonuarfs 2012 komin út

Ólafur Ragnar Grímsson verður kjörinn forseti eitt kjörtímabil enn og Biskup Íslands lætur af störfum á árinu, segir í Völvuspá Spákonuarfs á Skagaströnd fyrir árið 2012 sem birt er í fyrsta tölublaði Feykis á nýju ári. S...
Meira

Vill ræða hugmyndir um friðun á svartfugli

Ásmundur Einar Daðason hefur óskað eftir fundi hjá umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis hið fyrsta til að ræða hugmyndir um 5 ára friðun á svartfuglum. Óskað er eftir því að fulltrúi umhverfisráðuneytis mæti á fundinn, auk...
Meira

Ég mótmæli

Undanfarið hefur dunið á okkur niðurskurður í heilbrigðismálum.  Heilbrigðisstarfsmenn undanfarinna ára og áratuga þekkja vel til sparnaðar þar sem stanslaust hefur verið þjarmað að heilbrigðiskerfinu.  Nú er komið nóg. Þa...
Meira

Einar Óli Fossdal er maður ársins á Norðurlandi vestra

Eins og undanfarin ár völdu lesendur Feykis og Feykis.is mann ársins úr hópi þeirra sem tilnefndir voru af íbúum svæðisins. Þau átta sem í kjöri voru fengu öll atkvæði enda vel að kjörinu komin en baráttan stóð á milli þeir...
Meira

Umsókn um styrki í þróunarsjóðinn Ísland allt árið

Það styttist í að umsóknarfrestur renni út til að sækja um styrki í þróunarsjóðinum Ísland allt árið, en fresturinn er til 10. janúar nk. Sjóðurinn var stofnaður af Landsbankanum og iðnaðarráðuneytinu til að styðja við m...
Meira