V-Húnavatnssýsla

Spes opnar á sunnudaginn

Spes sveitamarkaður með sögualdarívafi opnar þann 17. júní nk. í Grettisbóli á Laugarbakka. Opnað verður kl. 13:00 og verður opið í sumar mánudaga til laugardaga milli kl. 13:00 og 18:00. Eins og verið hefur verður selt á marka
Meira

Forsetaframbjóðandinn Ari Trausti á ferð um Norðurland

Ari Trausti Guðmundsson forsetaframbjóðandi verður með opna fundi á Norðurlandi þar sem rætt verður allt á milli himins og jarðar. Þar mun hann einnig kynna áherslur sínar nái hann kjöri og þá reynslu og þekkingu sem hann hefur...
Meira

Helga Margrét reynir við ÓL-lágmarkið um helgina

Helga Margrét Þorsteinsdóttir keppir á Norðurlandamóti unglinga í fjölþrautum sem fram fer í Sandnes í Noregi um næstu helgi, ásamt sjö öðrum íslenskum keppendum. Þar mun hún reyna við lágmarkið í sjöþraut fyrir Ólympíul...
Meira

Bjartar nætur um Jónsmessuhelgina

Sumarhátíðin Bjartar nætur - Fjöruhlaðborð í Hamarsbúð verður haldin á Jónsmessu þann 23. júní n.k. en þá verða liðin 18 ár síðan hátíðin var haldin í fyrsta skipti. Frá byrjun hefur þessi hátíð verið vegleg matar-...
Meira

Gagnrýnir þau vinnubrögð sem viðhöfð eru við breytingar á stjórnarráði Íslands

Aðalfundur Landssambands veiðifélaga var haldinn á Húsavík dagana 8. – 9. júní 2012 og var hann óvenju vel sóttur, en hann sátu 44 fulltrúar veiðifélaga úr flestum landshlutum, auk gesta. Á fundinum fór fram stjórnarkjör og va...
Meira

Fékk silfurverðlaun á Evrópumóti ungmenna

Húnvetningurinn Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir keppti á Evrópumóti ungmenna í Herning í Danmörku í síðustu viku og hreppti þar 5. sætinu í -72 kg flokki. Hún lyfti samtals 432,5 kg sem er Íslandsmet unglinga í hennar þyngdarflok...
Meira

Fyrsta harmónikuhátíð sumarsins

Harmónikufélögin Nikkólína og Harmónikuunnendur í Húnavatnssýslum halda fyrstu harmónikuhátíð sumarsins dagana 15. - 17. júní nk., í félagsheimilinu Ásbyrgi í Miðfirði. „Þetta er hátíð fyrir alla fjölskylduna. Góð að...
Meira

Úrslit úrtöku og gæðingamóts Þyts

Úrtaka fyrir landsmót og gæðingamót Þyts fór fram um helgina. Á laugardag var forkeppni í öllum greinum, skeiði og endað á úrslitum í tölti en í gær voru riðin úrslit, segir á heimasíðu hestamannafélagsins Þyts. Hér fyr...
Meira

Sumarbúðir fyrir ungt fólk í Eistlandi - Sveitamenning og sjálfbært samfélag

Sanna menningarsetrið í suður Eistlandi starfrækir sumarbúðir fyrir ungt fólk á aldrinum 20 – 25 ára. Hér er um að ræða vinnubúðir og námskeið þar sem kenndir eru sjálfbærir lifnaðarhættir. Áhersla er lögð á vistvænar ...
Meira

Opið hús hjá ferðaþjónustubændum í dag

Það verður líf og fjör hjá stórum hluta ferðaþjónustubænda um allt land á opnu húsi í dag 10. júní kl. 13.00-17.00 í boði Ferðaþjónustu bænda,  Beint frá býli og Opins landbúnaðar. Fólki gefst kostur á að fá sér ka...
Meira