V-Húnavatnssýsla

Sveitarstjórnarfundur Húnaþings vestra

Sveitarstjórnarfundur Húnaþings vestra verður haldin í fundarsal Ráðhússins á Hvammstanga, fimmtudaginn 8. desember nk. kl. 15. Verður þetta 192. fundur samkvæmt heimasíðu sveitarfélagsins. Á dagskrá fundarins verður síðari ...
Meira

Hundahreinsun á Hvammstanga

Alla hunda á Hvammstanga og Laugarbakka ber að koma með til hundahreinsunar miðvikudaginn 14. desember nk., samkvæmt tilkynningu til allra hundaeigenda í Húnaþingi vestra.   Hundahreinsunin fer fram í áhaldahúsi Húnaþings vestr...
Meira

Jólamarkaður Grúsku

Handverkshópurinn Grúska verður með árlega jólamarkað sinn í Staðarskála í Hrútafirði, dagana 9.-11. desember nk.   Þar verður hægt að fá ýmislegt handverk, kökur, laufabrauð og margt fleira. Handverkshópurinn býður alla...
Meira

Tilnefningar til íþróttamanns USVH 2011

USVH óskar eftir ábendingum vegna tilnefningar til íþróttamanns USVH árið 2011, frá íbúum Húnaþings vestra. Samkvæmt tilkynningu sem birt var í Sjónaukanum er kallað eftir ábendingum um íþróttafólk sem sýnt hefur góðan ár...
Meira

Veiðigjald útgerða hækkað úr 650 milljónum í 9 milljarða á sjö árum

Veiðigjald, sem lagt er á útgerðir landsins, hefur fimmfaldast á undanförnum árum, úr 649 milljónum króna fiskveiðiárið 2005-2006 í rúmlega 3 milljarða króna fiskveiðiárið 2010-2011. Áætlað er að tekjur ríkissjóðs af vei...
Meira

Bylgjan yfir Þverárfjallið

Í síðustu viku var settur upp nýr endurvarpi fyrir Bylgjuna á Hvammshlíðarfjalli og þjónar hann stærstum hluta vegarins yfir Þverárfjall milli Skagafjarðar og Húnavatnsýslu. Þessi sendir er á 89,7 MHz og er Bylgjan nú eina útva...
Meira

Jólaljósin tendruð á jólatrénu

Góð stemning var á Hvammstanga sl. laugardag þegar voru ljósin tendruð á jólatrénu við Félagsheimilið. Samkvæmt Norðanáttinni var sæmilega kalt í veðri en íbúar létu það ekki á sig fá, enda höfðu jólasveinarnir boðað ...
Meira

Aumt og ódrengilegt yfirklór, segir Atli Gíslason

Er óeining vinstri manna einum ráðherra að kenna, spyr Atli Gíslason í pistli hér á Feyki.is og segir að vanstillt og vanhugsuð viðbrögð vegna málsins veki upp spurningar sem hann svo reifar í pistlinum. Atli segir að ráðherra s...
Meira

Samþykkir ráðningu til grenjavinnslu

Landbúnaðarráð Húnaþings vestra hefur samþykkt ráðningu Björns Viðars Unnsteinssonar til að annast grenjavinnslu í fyrrum Þverárhreppi, ásamt Konráði P. Jónssyni.   Ráðningin var samþykkt á 106. fundi landbúnaðarrá...
Meira

Tímamót í starfsemi opinberu háskólanna

Opinberu háskólarnir fjórir, Háskóli Íslands, Háskólinn á Akureyri, Landbúnaðarháskóli Íslands og Hólaskóli, Háskólinn á Hólum, hafa gert með sér samning um gagnkvæman aðgang nemenda að námskeiðum við skólana. Rektorar...
Meira