Unnið að staðfestingu aðalskipulags Blönduósbæjar, Húnavatnshrepps og Svf. Skagafjarðar
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
14.05.2012
kl. 09.33
Unnið er að staðfestingu aðalskipulags Blönduósbæjar, Húnavatnshrepps og Sveitarfélagsins Skagafjarðar í umhverfisráðuneyti, samkvæmt svari Svandísar Svavarsdóttur umhverfisráðherra við fyrirspurn Telmu Magnúsdóttur varaþingm...
Meira
