V-Húnavatnssýsla

Snjókoma í kortunum

Veðurstofan gerir ráð fyrir hægri suðlægri átt, skýjuðu að mestu á Ströndum og Norðurlandi vestra fram á morgundaginn og yfirleitt úrkomulaust. Suðaustan 5-13 undir kvöld og þykknar upp en fer að snjóa seint í nótt. Vestlæga...
Meira

Stefánsdagur í dag

Þá er annar dagur jóla runninn upp bjartur og fagur og jólsveinarnir farnir að koma sér heim. Landsmenn hafa flestir minnst fæðingar Jesú í gær þann 25. desember en oft gætir misskilnings með aðfangadag jóla. Hann er ekki sérstaku...
Meira

Gleðileg jól

Feykir óskar landsmönnum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.
Meira

Varað við stormi á aðfangadag

Vonandi eru flestir komnir þangað sem þeir ætla að eyða aðfangadagskvöldi því samkvæmt veðurstofunni verður aldeilis ekki ferðaverður í dag. Jafnframt er mikil hálka á vegum samkvæmt heimasíðu vegagerðarinnar. Varað er vi
Meira

Íþróttamaður ársins hjá USVH

Val á íþróttamanni ársins hjá Ungmennasambandi Vestur-Húnvetninga verður kynnt í íþróttamiðstöð Húnaþings vestra á Hvammstanga, kl. 19 miðvikudaginn 28. desember nk. Eftirtaldir einstaklingar eru tilnefndir til íþróttamanns ...
Meira

Maður ársins á Norðurlandi vestra 2011

Eins og undanfarin ár geta íbúar á Norðurlandi vestra kosið mann ársins sem tilnefndir voru af lesendum Feykis og Feykis.is. Fjölmargir fengu tilnefningar og sumir þeirra fleiri en aðrir. Þeir átta sem hér eru nefndir verða í kjöri...
Meira

Þrjú útköll í gær og nótt

Björgunarsveitin Húnar í Húnaþingi vestra hafði í nógu að snúast síðasta sólahringinn en beðið var þrisvar sinnum um aðstoð hennar síðasta sólahringinn. Hafði fólk lent í vandræðum á Holtavörðuheiði í gær og nótt. ...
Meira

Slydda eða rigning á aðfangadag

Veðurstofan spáir minnkandi vestanátt og úrkomulitlu á Ströndum og Norðurlandi vestra í dag. Þá snýst hann í norðlæg átt 5-10 og él síðdegis en 8-15 og snjókoma í kvöld. Suðvestan 5-10 og él á morgun. Hiti um og undir frost...
Meira

Jóhann Rúnar hestaíþróttamaður ársins

Jóhann Rúnar Skúlason knapi frá Sauðárkróki hefur verið útnefndur hestaíþróttamaður ársins af Landssambandi hestamannafélaga eftir glæsilegan árangur á árinu en hann vann sinn fimmta heimsmeistaratitil sl. sumar. Jóhann Rúna...
Meira

Tvö útköll hjá Húnum um helgina

Björgunarsveitin Húnar á Hvammstanga var kölluð út í tvö skipti um helgina, það fyrra á laugardag er vegfarandi lenti utanvegar á stórum amerískum fólksbíl við Þóroddsstaði í Hrútafirði. Fjórir félagar fóru á Húna 2 og ...
Meira