V-Húnavatnssýsla

Kólnandi veður og úrkoma í kortunum

Veður fer kólnandi á landinu næstu daga og gerir Veðurstofa Íslands ráð fyrir úrkomu, þá rigningu og jafnvel slyddu sumstaðar á landinu. Í dag verður norðaustan 5-13 m/s á Norðurlandi vestra og lítilsháttar rigning með köflum...
Meira

Hvammstangadeild RKÍ gefur björgunarvesti

Sæunn Vigdís Sigvaldadóttir afhenti fyrir hönd Hvammstangadeildar RKÍ, Pétri Arnarssyni hafnarverði, f.h. Hvammstangahafnar, tólf björgunarvesti fyrir krakka í hádeginu í dag. Vestin eru í tveimur stærðum og eru fyrir krakka sem eru...
Meira

Heilmikið um að vera á sjómannadaginn á Hvammstanga

Heilmikið var um að vera á sjómannadaginn í veðurblíðunni á Hvammstanga í gær. Hátíðarhöldin hófust með helgistund við höfnina eftir hádegi en þar messaði sr. Magnús Magnússon og Kirkjukór Hvammstanga söng. Lagður var b...
Meira

Gæðingamót Þyts og úrtaka fyrir landsmót

Gæðingamót Þyts og úrtaka fyrir landsmót verður laugardaginn 9. júní og sunnudaginn 10. júní á félagssvæði hestamannafélagsins Þyts á Hvammstanga.  Þar verður keppt í 1. flokki í tölti (opið fyrir alla), A-flokki og B-flo...
Meira

Þóra tekur ekki þátt í sjónvarpsumræðum á Stöð 2

Fyrir nokkru fékk ég boð frá Stöð 2 um að mæta til sjónvarpsumræðna að kvöldi sjómannadags, 3. júní. Ég hef tekið ákvörðun um að þiggja ekki þetta boð og ítreka fyrri áskorun mína til Stöðvar 2 um að breyta viðmiðu...
Meira

Græju-dagur Tengils og Nýherja

Græju-dagur Tengils og Nýherja verður laugardaginn 2. júní næstkomandi. Starfsmenn Tengils og Nýherja verða í dúndurstuði í Kjarnanum á Sauðárkróki en þar verður margt spennandi í gangi allan daginn, m.a. ljósmyndamaraþon og k...
Meira

Kosið verður milli sr. Solveigar Láru og sr. Kristjáns

Atkvæði voru talin í kjöri til vígslubiskups á Dómkirkjuloftinu á Hólum í gær. Þrjú höfðu gefið kost á sér til embættisins, sr. Gunnlaugur Garðarsson, sr. Kristján Björnsson og sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir. Atkvæði f...
Meira

Koddaslagur, pallahlaup og fleira skemmtilegt

Björgunarsveitin Húnar er búin að taka saman skemmtilega dagskrá fyrir alla fjölskylduna á sjómannadeginum 3. júní á Hvammstanga. Þar verður m.a. buslað við höfnina, boðið upp á siglingar um Miðfjörð, keppni með fjarstýrðu...
Meira

Úthlutun styrkja til að stuðla að opinberri og upplýstri umræðu og fræðslu um Evrópusambandið

Úthlutunarnefnd sem forsætisnefnd Alþingis skipaði til að úthluta styrkjum til að stuðla að opinberri og upplýstri umræðu og fræðslu um Evrópusambandið hefur tekið ákvörðun um úthlutun styrkja árið 2012. Úthlutunarfé til r...
Meira

Kynbótasýning og vormót Þyts í íþróttakeppni

Hestamenn í Húnaþingi vestra hafa haft í nógu að snúast sl. vikuna en Kynbótasýningunni á Hvammstanga lauk á föstudag, þann 25. maí, og vormót Þyts í íþróttakeppni var haldið á laugardaginn. Alls var 81 hross sýnt á Kynbó...
Meira