V-Húnavatnssýsla

Grettir A sigurvegari Staðarskálamótsins

Grettir A bar sigur úr býtum á Staðarskálamótinu í körfubolta þetta árið en síðustu leikirnir fóru fram í gærkvöldi.  Samkvæmt vefmiðlinum nordanatt.is þreyttu sex karlalið keppni en lið Hvatar skráði sig úr keppni fyrri...
Meira

Förum eftir leiðbeiningum

Flugeldar hafa verið órjúfanlegur þáttur áramótanna áratugum saman hér á landi og margir geta ekki hugsað sér tímamótin án þeirra. Flugeldarnir eru þó ekki hættulausir og algengast er að fólk brenni sig af völdum þeirra. Hi...
Meira

Ungir bændur þakklátir Jóni Bjarnasyni

Samtök ungra bænda lýsa eindreginni ánægju með þá viljayfirlýsingu sem nú hefur verið gerð milli Bændasamtaka Íslands, Landssambands kúabænda og Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, þess efnis að komið verði á nýliðun...
Meira

Fréttatilkynning sýslumannsins á Blönduósi vegna sameiningar Bæjarhrepps og Húnaþings vestra.

Hinn 1. janúar 2012 sameinast sveitarfélögin Bæjarhreppur og  Húnaþing vestra og mun nafn hins sameinaða sveitarfélags verða eftirleiðis; Húnaþing vestra. Eftirfarandi breytingar verða á opinberri þjónustu ríkisins í fyrrum Bæ...
Meira

Stuðningur við nýliðun í kúabúskap

Jón Bjarnason sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur ásamt Bændasamtökum Íslands og Landsambandi kúabænda undirritað viljayfirlýsingu um stuðning við nýliðun í mjólkurframleiðslu. Í samstarfsyfirlýsingu ríkisstjórnarf...
Meira

Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir íþróttamaður USVH 2011

Íþróttamaður USVH árið 2011 var kjörin Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir körfubolta- og kraftlyftingakona frá Reykjum í Hrútafirði en hún hlaut 43 stig í kjörinu. Í öðru sæti varð Helga Una Björnsdóttir hestaíþróttakona  m...
Meira

Flugeldamarkaðir Björgunarsveitanna í Húnavatnssýslum

Björgunarsveitin Húnar, Björgunarfélagið Blanda og Björgunarsveitin Strönd verða með flugeldamarkað þar sem allur ágóði flugeldasölunnar rennur til björgunarstarfsins. Sjálfboðaliðar hafa unnið dag og nótt við undirbúning s
Meira

Húnar aðstoða fólk á Laxárdalsheiði

Björgunarsveitin Húnar aðstoðaði fólk á bifreið sem lenti utan vegar á fólksbíl sínum á Laxárdalsheiði aðfaranótt mánudags. Samkvæmt heimasíðu Björgunarsveitarinnar óskaði Neyðarlínan eftir aðstoð upp úr klukkan eitt...
Meira

Staðarskálamótið hefst í dag

Staðarskálamótið í körfubolta hefst í íþróttamiðstöðinni á Hvammstanga í dag og mun það einnig standa yfir á morgun, fimmtudaginn 29. desember. Alls hafa sex karlalið skráð sig til leiks og þrenn kvennalið.  Á vefsíðu N...
Meira

Íþróttamaður USVH valinn í kvöld

Í kvöld verður íþróttamaður USVH kynntur í íþróttamiðstöð Húnaþings vestra á Hvammstanga en athöfnin hefst klukkan 19:00. Eftirtaldir einstaklingar eru tilnefndir til íþróttamanns USVH árið 2011:        ...
Meira