V-Húnavatnssýsla

Miklar áhyggjur vegna niðurskurðar hins opinbera

Út er komin skýrsla Byggðastofnunar, Samfélag, atvinnulíf og íbúaþróun í byggðarlögum með langvarandi fólksfækkun. Til skoðunar eru svæði þar sem íbúum fækkaði um 15% eða meira á 15 ára tímabili, árin 1994-2009, alls 30...
Meira

Samstaða vill afnám verðtryggingar

Stjórn SAMSTÖÐU flokks lýðræðis og velferðar krefst þess að strax verði hafist handa við afnám verðtryggingar. Samhliða fari fram 20% leiðrétting á fasteignalánum til að varna því að fjölmörg heimili fari í þrot á næst...
Meira

Flotinn streymir til Reykjavíkur

Öðruvísi er nú um að litast í Reykjavíkurhöfn en áður, enda er höfnin hratt að fyllast af fiskiskipum. Tilefnið er samstöðufundur sjávarútvegsins sem haldinn verður á Austurvelli kl. 16 í dag. Fundurinn er haldinn til að hvetj...
Meira

Menningarsjóður KS úthlutar styrkjum

Úthlutun styrkja úr Menningarsjóði KS fór fram í Kjarnanum sl. þriðjudag en margir fengu styrki í þetta skiptið, eða alls voru 20 úthlutanir. Auk þess að leggja verkefnum lið eru styrkirnir jafnframt hugsaðir sem viðurkenning fyr...
Meira

Íslendingar geta búist við 3 olíusvæðum norðan Íslands

Íslendingar geta búist við því að upp úr 2025 verði þrjú olíusvæði norðan Íslands; á Drekasvæðinu, útaf Austur-Grænlandi, og við Jan Mayen. Íslensk stjórnvöld stefna að því að byggja upp þjónustu á Norðurlandi við ...
Meira

S.Í.F. fordæma aðgerðir LÍÚ

Samtök íslenskra fiskimanna fordæma harkalega aðgerðir LÍÚ í dag og í liðinni viku. Aldrei áður hefur eins svívirðilegum brögðum verið beitt í hagsmuna- eða foraréttindabaráttu á Íslandi, segir í tilkynningu frá þeim. Sa...
Meira

Auglýst eftir ungmennum í 8 daga sumardvöl

Má bjóða þér að taka þátt í 8 daga sumardvöl í júní þar sem saman koma ungmenni á aldrinum 16-20 ára frá Evrópu? Auglýst er eftir þátttakendum í verkefnið sem hefur hlotið styrk á vegum Evrópu unga fólksins en þema dval...
Meira

Þrjú verkefni á Norðurlandi vestra fengu styrki

Þrjú verkefni á Norðurlandi vestra fengu úthlutað úr Pokasjóði verslunarinnar í gær en það voru Grettistak á Hvammstanga, Kvenfélagið Iðja í Miðfirði og Skógræktarfélag Skagastrandar. Alls voru tæplega 71 milljón króna ú...
Meira

Helga Margrét segir skilið við þjálfara sinn

Helga Margrét Þorsteinsdóttir sjöþrautarkona úr Ármanni hefur slitið samstarfi sínu við sænska þjálfarann Agne Bergvall sem staðið hefur yfir í rúmlega eitt og hálft ár. Ástæðan fyrir þessu er sú að samstarfið hefur ekki ...
Meira

Húnvetnskar hljóðheimildir ismus.is

Nú er verið að ljúka verkefni um skráningu og birtingu á hljóðupptökum í eigu Fræðafélags Vestur-Húnvetninga sem hafa verið í geymslu Héraðsskjalasafnsins á Hvammstanga. Upptökurnar eru meðal annars viðtöl með lífsferilss
Meira