V-Húnavatnssýsla

Guðmundur Haukur endurkjörinn formaður USVH

Héraðsþing USVH var haldið þann 29. mars í Félagsheimilinu Ásbyrgi í umsjón umf. Grettis. Þingfulltrúar mættu vel á þingið en 30 voru mættir af þeim 36 sem hafa seturétt á þinginu. Gestir þingsins voru frá UMFÍ, Helga Guðr...
Meira

Hvar er draumurinn

Lóuþrælar verða með tónleika í Blönduóskirkju á morgun miðvikudaginn 11. apríl og hefjast þeir klukkan 21:00. Lagaval kórsins þetta starfsárið eru með öðru sniði en undanfarin ár því nú eru sungin gömul og nýleg popp- og...
Meira

Leiðindaveður í kortunum

Veðurstofan hefur gefið út stormviðvörun fyrir daginn en búist er við stormi á Vestfjörðum, Norðvesturlandi og sunnanverðu Snæfellsnesi.Vegna þessa má einnig búast við leiðinlegu ferðaveðri á norðurhelmingi landsins í dag. S...
Meira

Páskabingó í Víðihlíð

Kvenfélagið Freyja verður með páskabingó í dag, laugardaginn 7. apríl, í Víðihlíð og hefst það kl. 14:00. Spjaldið er á 300 kr. og er margt góðra vinninga, samkvæmt Norðanátt.is.
Meira

Þóra vill á Bessastaði

Í yfirlýsingu sem nýlega barst fjölmiðlum segir Þóra Arnórsdóttir sjónvarpskona frá því að undanfarnar vikur og mánuði hafi hún fundið fyrir hvatningu víða að frá fólki með ólíkan bakgrunn og reynslu um að gefa kost á s...
Meira

Húnvetnska liðakeppnin - lokamótið 2012

Lokamót Húnvetnsku liðakeppninnar er tölt, keppt verður í 1., 2. og 3. flokki og unglingaflokki í tölti T3 (fegurðartölt í staðin fyrir yfirferðartölt). Mótið verður laugardaginn 14. apríl og hefst kl. 13.30 og verður að vera b...
Meira

Fjögur verkefni á Norðurlandi vestra fengu styrki

Úthlutun styrkja til atvinnumála kvenna fóru fram sl. þriðjudag og hlutu fjögur verkefni á Norðurlandi vestra styrki af þeim 36 verkefnum sem úthlutaðir voru á landsvísu en heildar upphæð styrkjanna hljóðuðu upp á alls kr. 26.01...
Meira

Of mörg grásleppunet í sjó

Fiskistofa í samstarfi við Landhelgisgæsluna hefur haft eftirlit með fjölda grásleppuneta í sjó hjá bátum sem stunda grásleppuveiðar.  Á dögunum var farið um borð í grásleppubáta  úti fyrir Norðurlandi eftir að skoðun á g...
Meira

Ályktun ungmenna frá ráðstefnunni Ungt fólk og lýðræði

Ráðstefnan Ungt fólk og lýðræði var haldin á Hvolsvelli 29. – 31. mars sl. og voru samþykktar ályktanir og hvatningarorð til samfélagsins. M.a. er skorað á íslensk stjórnvöld að beita sér fyrir því að þau ríki sem fullgil...
Meira

Ferðahelgi framundan

Búast má við því að margir leggi land undir fót nú um páskana. Fari í sumarbústað, á skíði, upp á hálendið eða til vina og vandamanna. Veðurspá er almennt ágæt á landinu fyrir páskana, þó er mikilvægt að hafa varann á...
Meira