V-Húnavatnssýsla

Leikfélag Sauðárkróks á Feykir-TV

Leikfélag Sauðárkróks setti upp barnaleikritið Allt í plati eftir Þröst Guðbjartsson á dögunum. Nú stendur til að fara með sýninguna á Hvammstanga á þriðjudagskvöld kl. 19.00 í félagsheimilinu. FeykirTV tók stöðuna á Íri...
Meira

Sveitarstjórnarfundur Húnaþings vestra

Sveitarstjórnarfundur Húnaþings vestra verður haldin í fundarsal Ráðhússins á Hvammstanga, fimmtudaginn 10. nóvember nk. kl. 15. Verður þetta 189. fundur samkvæmt heimasíðu sveitarfélagsins. Á dagskrá fundarins verður m.a. fa...
Meira

Feykir-TV fer í loftið

Unnið er að því að koma Feykir-TV í loftið þar sem sýndir verða þættir um mannlíf og menningu svæðisins og fjallað um það sem helst er að gerast. Það er Stefán Friðrik Friðriksson sem sér um upptökur og klippingu.  ...
Meira

Eyjólfur og Ólafur stigahæstir á svæðamóti í bridge

Laugardaginn 5. nóvember var spilaður tvímenningur í bridge í bóknámshúsi Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra. Um var að ræða svæðamót Norðurlands vestra. Til leiks mættu 14 pör. Spilaðar voru 13 umferðir, 4 spil milli para e...
Meira

Hátæknimenntasetur opnað á Sauðárkróki

Síðastliðinn föstudag var fyrsta HAAS hátæknimenntasetur á Íslandi opnað við hátíðlega athöfn í Verknámshúsi Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra á Sauðárkróki að viðstöddu fjölmenni. Vígslan hófst með ávarpi Ingileif...
Meira

Júlíus Már nýr formaður ERL

Á aðalfundi ERL (Eigenda og ræktenda íslensku Landnámshænunnar) sem haldinn var í bændahöllinni sl. laugardag, varð sú breytinga á stjórn félagsins að Júlíus Már Baldursson að  Tjörn á Vatnsnesi var kosinn nýr formaður fél...
Meira

Velferð dýra í Austur- og Vestur-Húnavatnssýslu stefnt í voða

Nautgripafélag Vestur-Húnavatnssýslu hefur sent landbúnaðarráðherra bréf þess efnis að kvartað er undan því að í sýslunni sé enginn starfandi dýralæknir. Þar segir jafnframt að velferð dýra í Austur- og Vestur-Húnavatnssý...
Meira

Ofnæmisviðbrögð við bólusetningu

Nokkrar stúlkur í Grunnskóla Húnaþings vestra sem bólusettar voru gegn leghálskrabbameini HPV í gærmorgun fengu einhverskonar ofnæmisviðbrögð og voru fluttar til nánari skoðunar og eftirlits á Heilbrigðisstofnun vesturlands á Hva...
Meira

Neyðarkall

Björgunarsveitin Húnar verður með Neyðarkallinn til sölu í KVH í dag á milli kl. 16-19 og í Staðarskála milli kl. 17-19. Salan er liður í landssöfnun björgunarsveitanna 2011 en aukin verkefni björgunarsveitanna kalla á meira fé ...
Meira

SSNV vekur athygli á breytingum við gerð fjárlaga ársins 2012

Á árinu 2012 verða gerðar breytingar á úthlutun styrkja til félaga, samtaka og einstaklinga á þann veg að Alþingi hættir úthlutunum á styrkjum til ýmissa verkefna til félaga, samtaka og einstaklinga eins og verið hefur. Alþingi m...
Meira