V-Húnavatnssýsla

Feykir tilnefndur til Hvatningaverðlauna

Dagur atvinnulífsins á Norðurlandi vestra verður haldinn á morgun fimmtudaginn 17. nóvember nk. á Kaffi Krók á Sauðárkróki og hefst dagskrá kl. 10:00. Þetta er í þriðja sinn sem SSNV stendur fyrir árlegum Degi atvinnulífsins á ...
Meira

Sushi-veisla og Stúkurnar frá Akranesi

Sushi-veisla verður í Ásbyrgi næstkomandi laugardagskvöld og eftir matinn verður boðið upp á tónleika með kvennatríóinu „Stúkurnar frá Akranesi“. Fram kemur á heimasíðu Norðanáttar að nokkrar áhugamanneskjur um sushi haf...
Meira

Prjónakvöld á Laugarbakka og Blönduósi

Löng hefð er fyrir því að fólk kemur saman til að vinna í höndunum og spjalla um lífið og veginn. Í kvöld og á morgun verða svokölluð prjónakvöld á Laugabakka og á Blönduósi og eru allir boðnir velkomnir með handavinnu s
Meira

Fatamarkaður RKÍ í Hlöðunni Hvammstanga

Fatamarkaður á vegum Hvammstangadeildar RKÍ verður í Hlöðunni kaffihúsi um næstu helgi. Á vefsíðu Norðanáttar segir að þar sé um að ræða fatnað á alla fjölskylduna í ýmsum stærðum. Þú kaupir poka á 1000 kr. og setur ...
Meira

Endurbætt pósthús á Hvammstanga - FeykirTV

Pósthúsið á Hvammstanga var opnað á dögunum eftir miklar endurbætur. Útsendari FeykirTV kíkti á pósthúsið og spjallaði við Mögnu Magnúsdóttur sem tók okkur í smá sýnisferð.   http://www.youtube.com/watch?v=cAdDNe-59...
Meira

Niðurstöður úr stofnstærðarmati á landsel

Stofnstærðartalning á landsel við Íslandsstrendur fór fram í júlí til september sl. á vegum Selaseturs Íslands. Flogið var yfir alla landshluta og sjáanlegir selir taldir en markmið verkefnisins var að afla upplýsinga um stöðu í...
Meira

Aldrei jafnmörgu fé slátrað og nú

Sauðfjárslátrun er lokið hjá Sláturhúsi KVH þetta haustið og hefur aldrei fyrr verið slátrað jafnmörgu fé en heildarslátrun var 87.367 fjár. Fram kemur á heimasíðu SKVH að þetta var sjötta haustslátrun sláturhússins og þ...
Meira

Contalgen Funeral – Á túr

Hljómsveitin Contalgen Funeral heldur í tónleikaferð um Norðurland vestra dagana 17.-20. nóv. og spilar blússkotið kántrýrokk á Laugarbakka, Skagaströnd og Blönduósi og endar tónleikaferðina í heimabænum Sauðárkróki, sem jafnf...
Meira

Fræðslufundur um Skólavogina og Skólapúlsinn

Upplýsinga- og fræðslufundur um gagnsemi matstækjanna Skólavogin og Skólapúlsinn var haldinn í gær í fundarsal Samstöðu á Blönduósi. Talverður áhugi er á meðal sveitarstjórnarmanna og skólafólks á Íslandi að taka upp þett...
Meira

Gauragangur í Fjölbraut

Nemendafélag FNV frumsýnir söngleikinn Gauragang eftir Ólaf Hauk Símonarson nk. miðvikudag. FeykirTV kíkti á æfingu hjá krökkunum og spjallaði stuttlega við Guðbrand Ægi, leikstjóra verksins. http://www.youtube.com/watch?v=O0BJzgU...
Meira