V-Húnavatnssýsla

Austanátt og smá él framundan

Í dag gerir Veðurstofa Íslands ráð fyrir austan og norðaustan 3-10 m/s á Ströndum og Norðurlandi vestra, hvassast á annesjum. Yfirleitt léttskýjað og hiti 3 til 8 stig að deginum en nálægt frostmarki í nótt. Veðurhorfur á land...
Meira

Kvennakórinn Sóldís syngur á alþjóðlegum nótum síðasta vetrardag

Kvennakórinn Sóldís heldur tónleika í Frímúrarahúsinu á Sauðárkróki á morgun, síðasta vetrardag, 18. apríl kl. 20:30. Kórinn hefur verið starfandi í hálft annað ár en hann var stofnaður þann 2. júní 2010. Flestar konurnar...
Meira

Lóuþrælar með tónleika á morgun

Miðvikudagskvöldið 18. apríl ætlar karlakórinn Lóuþrælar að fagna vorkomu með því að halda tónleika í Félagsheimilinu á Hvammstanga. Kaffi og kökuveitingar verða á boðstólnum og eins og venjulega á vorfögnuði kórsins. K...
Meira

Dreifnám í Húnaþingi vestra í sjónvarpsfréttum

Undirbúningur að dreifnámi í Húnaþingi vestra hefur staðið um nokkra hríð og stefnir allt í að það verði að veruleika næsta haust. Eins og kom fram í fréttum Rúv í gærkvöldi eru krakkar í 10. bekk á Hvammstanga almennt já...
Meira

Lið 3 er sigurvegari Húnvetnsku liðakeppninnar 2012

Húnvetnska liðakeppnin árið 2012 er nú lokið og vann lið 3 keppnina með miklum yfirburðum, samkvæmt heimasíðu hestamannafélagsins Þyts, en lokamótið fór fram í Þytsheimum í Hvammstanga í gær.  Lið 3 fékk 257 stig, lið 2...
Meira

Valhóll með opið fjárhús í Víðidalstungu

Í tilefni af væntanlegri vorkomu býður Valhóll ehf. til opins fjárhúss í Víðidalstungu á morgun, sunnudaginn 15. apríl, á milli kl. 13 og 17. Forsvarsmenn Valhóls vonast til að sjá sem flesta. Í tilkynningu frá Valhóli, sem bir...
Meira

Smásögur óskast í Nokkur lauf að norðan III

Töfrakonur hafa ákveðið að fyrir næstu jól komi út smásagnasafn sem ber heitið Nokkur lauf að norðan III. Eins og áður höfum við hugsað okkur að höfundar eða sögurnar tengist á einhvern hátt hér norður. Höfundar geta átt...
Meira

Veiðitímabil á svartfuglum stytt í vor

Umhverfisráðherra hefur breytt reglugerð nr. 456/1994 um fuglaveiðar og nýtingu hlunninda af villtum fuglum á þann veg að stytta veiðitíma fimm tegunda svartfugla nú í vor.  Veiðar á álku, langvíu, lunda, stuttnefju og teistu ver
Meira

Fjórtán nemendur komast í úrslitakeppnina

Úrslitakeppni Stærðfræðikeppni Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra, Menntaskólans á Tröllaskaga og 9. bekkinga á Norðurlandi vestra verður haldin í FNV föstudaginn 20. apríl kl. 14:00 en 14 nemendur komast í keppnina að þessu s...
Meira

Málþing um Jakob H. Líndal

Málþing um Jakob H. Líndal verður haldið í Félagsheimilinu Víðihlíð á morgun, laugardaginn 14. apríl, kl. 12-17. Þangað munu ýmsir sérfræðingar á sviði landbúnaðar og jarðvísinda koma og halda skemmtileg erindi sem tengjas...
Meira