V-Húnavatnssýsla

Ráslistar Húnvetnsku liðakeppninnar

Lokamót Húnvetnsku liðakeppninnar fer fram í Þytsheimum á Hvammstanga á morgun, laugardaginn 14. apríl, og hefst kl. 13:30. Keppt verður í 1., 2. og 3. flokki og unglingaflokki í tölti T3 (fegurðartölt í staðin fyrir yfirferðart...
Meira

Ak Extreme í beinni á N4

Snjóbretta og tónlistarhátíðin Ak Extreme verður haldin dagana 12.-15. apríl á Akureyri en þar munu bestu snjóbrettamenn landsins sýna listir sínar og vinsælir tónlistarmenn troða upp á Græna Hattinum, Pósthúsbarnum og á Kaffi ...
Meira

Enginn Feykir í dag

Þessa vikuna verður enginn Feykir gefinn út og er þetta ein af fjórum vikum ársins sem það gerist. Næsta blað kemur út miðvikudaginn 18. apríl, síðasta vetrardag.
Meira

Vilja fund vegna aðkomu framkvæmdastjórnar ESB að málarekstri ESA gegn Íslandi

Framsóknarmennirnir Gunnar Bragi Sveinsson og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson hafa óskað eftir fundi í utanríkismálanefnd Alþingis hið fyrsta til að ræða þá ákvörðun framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins að innvinkla sig í mála...
Meira

Bændafundir Kjötafurðastöðvar KS og SKVH

Kjötafurðarstöð KS og Sláturhús KVH hafa boðað til bændafunda víða á norður- og vesturlandinu og allt til Ísafjarðar um málefni afurðastöðvanna. Tilgangur þessara funda er að upplýsa bændur um stöðu mála er varða afurði...
Meira

Úrslit Þytsheimatölts 2012

Þytsheimatölt var haldið á annan í páskum í Þytsheimum á Hvammstanga. Samkvæmt heimasíðu hestamannafélagsins Þyts var um skemmtilegt mót að ræða en keppt var í tölti T7 í barnaflokki og tölti T3 í unglingaflokki, 3., 2. og 1...
Meira

Aðalfundur Hrossaræktarsamtaka V-Húnvetninga

Aðalfundur Hrossaræktarsamtaka V-Húnvetninga verður haldinn á Gauksmýri fimmtudaginn 12. apríl nk. og hefst kl. 20:30. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf en einnig verður kynnt sameiginlegt markaðsátak hrossaræktarsamtaka á Nor...
Meira

Lokaskráningardagur í dag

Í dag, miðvikudaginn 11. apríl, er síðasti dagurinn sem hægt er að skrá sig til þátttöku á lokamóti Húnvetnsku liðakeppninnar sem fer fram nk. laugardag, þann 14. apríl kl. 13.30. Þar verður keppt í tölti, í 1., 2. og 3. flo...
Meira

Ævintýralegir páskar hjá Leikfélagi Akureyrar

Það var mikið um að vera hjá Leikfélagi Akureyrar um páskana. Á skírdag var Gulleyju-ævintýramorgunn  í Samkomuhúsinu þar sem krökkum var boðið að koma og eiga þar sjóræningjastund.  Þarna stigu á stokk nokkrar persónur
Meira

Áhugavert námskeið Lífsins

Lífið samtök um líknarmeðferð heldur sitt árlega námskeið 27. apríl nk. í safnaðarheimili Háteigskirkju í Reykjavík. Yfirskrift námskeiðsins er: Við sjálf í samskiptum við sjúklinga og aðstandendur. Fyrirlesarar eru: A...
Meira