V-Húnavatnssýsla

Björgunarsveitir frá Norðurlandi aðstoða við leit á Fimmvörðuhálsi

Allar björgunarsveitir á Norðurlandi eru á leið suður á Fimmvörðuháls til að aðstoða við þá viðamiklu leit sem þar fer fram. Skagfirðingasveit er á ferðinni með Björgunarsveitinni Gretti frá Hofsósi og Björgunarsveitinni ...
Meira

Stærðfræði undir berum himni

Stærðfræðikennarar Húnavatnssýslna voru boðaðir til fræðslufundar í Grunnskólann á Blönduósi þriðjudaginn 8. nóvember s.l. Stærðfræði undir berum himni var verkefni dagsins og voru ýmis verkefni  fyrir nemendur 1. – 7. be...
Meira

Kjarnfóðurverð lækkar

Vegna lækkunar á heimsmarkaðsverði hráefna til fóðurgerðar hafa fóðurvörusalar á landinu tilkynnt um lækkun um allt að 5% þó mismunandi eftir tegundum.   Þrátt fyrir lækkun á mörkuðum undanfarið eru miklar blikur á l...
Meira

Er skuldum Álftaness velt yfir á okkur?

Síðastliðinn þriðjudag  var tekin sérstök umræðu á Alþingi um svo kallað aukaframlag Jöfnunarsjóðs. Þetta er framlag upp á 700 milljónir króna, sem í fyrra var sérstaklega ráðstafað til sveitarfélaga í skuldavanda. Nú h...
Meira

Samfélagssjóður Landsbankans veitir umhverfisstyrki

Samfélagssjóður Landsbankans veitir umhverfisstyrki í fyrsta sinn í ár og er umsóknarfrestur til 21. nóvember 2011. Bankinn mun á þessu ári veita fimm milljónum króna til að styrkja umhverfis- og náttúruvernd.   Styrkirnir e...
Meira

Kynningarfundir um sameiningu Bæjarhrepps og Húnaþings vestra

Almennir kynningarfundir um tillögu að sameiningu Bæjarhrepps og Húnaþings vestra verða haldnir á Borðeyri og Hvammstanga, þriðjudaginn 22. nóvember nk.  Samstarfsnefnd um sameiningu Bæjarhrepps og Húnaþings vestra hvetur íbúa B
Meira

Bubbi á Hvammstanga í kvöld

Bubbi heldur verður með tónleika í Félagsheimilinu á Hvammstanga í kvöld. Hann er á tónleikaferð um landið sem dregur nafn sitt af titli nýjustu geislaplötu hans „Ég trúi á þig.“ Á tónleikunum mun Bubbi taka upp kassagíta...
Meira

Mögnuð töfrasýning Einars um helgina

Núna um helgina mun Einar Mikael töframaður heimsækja norðurland með eina mögnuðustu og mestu töfrasýningu sem farið hefur um Ísland. ´´Ég er mjög spenntur að fá að heimsækja norðurlandið en ég er búinn að fá góðan fél...
Meira

Breytingar á dýralæknaþjónustu í Austur- og Vestur-Húnavatnssýslum

Matvælastofnun hefur gert þjónustusamning við Dýralæknaþjónustu Stefáns Friðrikssonar ehf. á þjónustusvæði 4 svonefndu, sem tekur til Húnaþings vestra, Blönduósbæjar, Skagabyggðar, Sveitarfélagsins Skagastrandar og Húnavatns...
Meira

Samantekt um þjálfara allra 1. deildarliða í fótbolta

Nú er búið að ganga frá ráðningu þjálfara hjá öllum 1. deildar liðum í fótbolta fyrir komandi keppnistímabil. Stefán Arnar Ómarsson gerði fróðlega samantekt um þjálfara liðana fyrir tindastol.is en þar segir jafnframt að r...
Meira