Húnvetningur tekur sæti á Alþingi
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
30.03.2012
kl. 17.15
Húnvetningurinn Telma Magnúsdóttir tók sæti á Alþingi sl. þriðjudag en hún er varamaður fyrir Lilju Rafneyju Magnúsdóttur, sem er stödd erlendis. Telma hefur ekki sest á þing áður og því undirritaði hún drengskaparheit sitt ...
Meira
