Katrín Jakobsdóttir veitir styrki til vinnustaðanáms í fyrsta skiptið
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
31.10.2011
kl. 11.06
Í dag mun Katrín Jakobsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra sem nýkomin er til starfa aftur eftir fæðingarorlof, afhenda í fyrsta sinn vilyrði fyrir styrkjum til vinnustaðanáms. Um er að ræða styrki til fyrirtækja eða stofnana...
Meira