V-Húnavatnssýsla

Nemar í búfræðum bjóða fram þjónustu sína

Verðandi búfræðingar við Landbúnaðarháskóla Íslands á Hvanneyri bjóða fram þjónustu sína við hin ýmsu búverk. „Höfum á okkar snærum smiði, rafvirkja, vélvirkja, ýmiskonar véla- og tækjamenn, fjölvirkja, barþjóna, re...
Meira

Hollywoodhorn vikunnar

Íslenska kvikmyndin Borgríki, sem frumsýnd var sl. föstudag, hefur vakið mikla athygli, innanlands sem utan. Mbl.is greinir frá því að bandaríski kvikmyndargerðarmaðurinn James Mangold hefur lýst áhuga á að endurgera myndina fyrir ...
Meira

Fornt og framandi handbragð kennt í gamla pósthúsinu

Í næsta mánuði verður Vicki O´Shea með tvenn námskeið á vegum Farskólans - miðstövar símenntunnar á Norðurlandi vestra. Námskeiðin eru annars vegar í einþrykki (e. Monoprint) og hins vegar í japönsku bókbandi.   Vick...
Meira

Lögreglan á Sauðárkróki lýsir eftir Davíð Má Bjarnasyni.

Davíð er á 15 ára gamall og er um 175 cm. á hæð.  Davíð er þéttvaxinn, væntanlega klæddur í brúna úlpu með loðkraga,  gallabuxur eða íþróttabuxur og svarta skó.  Davíð er stuttklipptur  með skollitað hár. Síðast ...
Meira

Menningin lengi lifi

Síðari úthlutun verkefnastyrkja Menningarráðs Norðurlands vestra, fyrir árið 2011, fór fram í Selasetrinu á Hvammstanga fimmtudaginn 20. október. Alls fengu 33 aðilar styrki samtals að upphæð 9,0 milljónir. Hæstu styrkirnir námu...
Meira

Lukku-Lækis leiknum lýkur á morgun

Nú fer hver að vera síðastur að verða Lukku-Lækir Feykis.is en dregið verður til vinninga á morgun, laugardag og niðurstöðurnar birtar á mánudag. Leikurinn er í tilefni þess að nú er Feykir kominn með nýja Facebook síðu, ful...
Meira

Kelly Joe Phelps & Corinne West duo verða á Laugarbakka í kvöld

Kelly Joe Phelps & Corinne West duo halda tónleika í Félagsheimilinu Ásbyrgi á Laugarbakka í kvöld. Tónleikarnir eru hluti af tónleikaferð þeirra um landið þar sem þau spila lög af nýjustu plötu þeirra Magnetic Skyline, sem k...
Meira

Kynningarfundir um sameiningu Bæjarhrepps og Húnaþings vestra

Samstarfsnefnd um sameiningu Bæjarhrepps og Húnaþings vestra mun innan tíðar skila tillögu sinni um sameiningu sveitarfélaganna til beggja sveitarstjórnanna. Í kjölfarið mun kynningarefni verða dreift á hvert heimili í sveitarfélög...
Meira

Ósköp venjulegur og góður matur

Í Feyki sem kom út í morgun eru tvær uppskriftir sem Áslaug og Vignir á Sauðárkróki bjóða upp á. Svo óheppilega vildi til að meinleg villa slæddist með frá uppskriftum síðasta blaðs þar sem boðið var upp á lax með tilbrig
Meira

Vegvísir á vefnum fyrir fyrirtæki og einstaklinga

Atvinnuvegurinn.is, nýr sameiginlegur upplýsingavefur, hefur verið opnaður á vegum Ferðamálastofu, Orkustofnunar, Iðnaðarráðuneytis, Byggðastofnunar og Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands.   Atvinnuvegurinn.is er hugsaður sem le...
Meira