V-Húnavatnssýsla

Tónleikar í Félagsheimilinu Hvammstanga

Þórhallur Barðason og Sigurður Helgi Oddsson verða með tónleika í Félagsheimilinu Hvammstanga í kvöld, miðvikudaginn 4. apríl og hefjast þeir kl. 21. Samkvæmt auglýsingu í sjónhorninu verður á fjölbreytt blanda af innlendum o...
Meira

Kvennatölt – skráningarfrestur lengdur

Kvennatölt Norðurlands verður haldið í reiðhöllinni Svaðastaðir á Sauðárkróki á skírdag og hefst klukkan 17:00. Keppt verður í þremur flokkum: opnum flokki, flokki minna vönum og 21 árs og yngri. Allra síðasti skráningarfres...
Meira

Lukkulegir áskrifendur Feykis

Dregið hefur verið til vinninga í áskriftarleik Feykis og duttu þrír heppnir áskrifendur í lukkupottinn. Sá sem fékk fyrsta vinninginn var Grétar Geirsson á Sauðárkróki en hann vann leikhúspakka frá Hótel KEA á Akureyri. Innifa...
Meira

SKVH og KS hækka verð á nautakjöti

Sláturhús KVH og KS hækkuðu verð á nautakjöti til bænda frá og með síðustu mánaðamótum og eru nú meðal þeirra sem bjóða hæstu verð á markaðnum. Samkvæmt verðskrá Félags kúabænda yfir nautgripakjöt hjá sláturleyfish...
Meira

Gaf Giggs og Rooney fimmu - Auglýsa eftir fótboltasnillingi á ný

Íslenskum strák eða stelpu á aldrinum 7-9 ára gefst nú tækifæri á að komst í hóp evrópskra barna sem leiða munu leikmenn í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í knattspyrnu, UEFA Champions League, inn á leikvanginn í München í Þ...
Meira

Spennandi tækifæri fyrir ungt fólk

Snorri West verkefnið leitar að ungri manneskju á aldrinum 18-28 ára til að taka þátt í fjögurra vikna sumardagskrá frá 9. júlí - 9. ágúst, þar sem einn þátttakandi var að detta út. Snorri West er fjögurra vikna sumarævintýr...
Meira

Væta framundan

Það hefur kólnað aðeins á Norðurlandinu frá því sem verið hefur en í morgun var allt hvítt yfir að líta þó bjartsýnustu menn hafi verið farnir að taka út garðhúsgögnin til að njóta góða veðursins sem hefur verið undan...
Meira

Síðasti séns að vera með í lukkupotti Feykis

Nú fer hver að verða síðastur að vera með í lukkupotti Feykis því lukkuleiknum lýkur kl. 12 á hádegi í og verður þá dregið til nokkurra veglegra vinninga. Þar má helst nefna leikhúspakka hjá Hótel Kea á Akureyri, leikhúsmi...
Meira

Nemendafélagið ósátt vegna Söngkeppni framhaldsskólanna

Stjórn Nemendafélag Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra er afar ósátt við hvernig mál hafa þróast vegna Söngkeppni framhaldsskólanna en hún hefur tekið breytingum frá því sem verið hefur. Lögin verða nú tekin upp og sýnd á M...
Meira

Úrsögn engin áhrif á þátttöku í söngkeppninni

Nemó, Nemendafélag Fjölbrautarskóla Norðurlands vestra á Sauðárkróki, hefur sagt sig úr Sambandi íslenskra framhaldsskólanema vegna óánægju við undirbúning söngkeppni framhaldsskólanna. Keppnin hefur verið haldin á Akureyri un...
Meira