V-Húnavatnssýsla

Sveitarstjórnarmenn á Norðurlandi vestra funduðu með þingmönnum

Í síðustu viku var haldinn þingmannafundur á Sauðárkróki þar sem sveitarstjórnarmenn á Norðurlandi vestra fengu tækifæri til að ræða við þingmenn kjördæmisins um málefni svæðisins en almennt hafa heimamenn áhyggjur af stö...
Meira

Vaxtarsamningur Norðurlands vestra endurnýjaður

Vaxtarsamningur Norðurlands vestra hefur verið endurnýjaður og gildir samningurinn árin 2011-2013. Bjarni Jónsson formaður SSNV og Katrín Júlíusdóttir Iðnaðarráðherra undirrituðu samninginn í Reykjavík þann 1. nóvember sl. og v...
Meira

Kosið um sameiningu 3. desember

Í gær, þriðjudaginn 1. nóvember, var 6. fundur samstarfsnefndar um sameiningu Bæjarhrepps og Húnaþings vestra haldinn á Borðeyri og var samþykkt á fundinum að kosið yrði um sameiningu í almennri íbúakosningu 3. desember nk. Samst...
Meira

Truflanir á GSM þjónustu Símans í nótt vegna vinnu við að bæta kerfin

Vegna vinnu við að bæta GSM dreifikerfið mun Síminn gera breytingar á því aðfaranótt fimmtudagsins 3. nóvember. Af þessu tilefni verður m.a. flutningur á símstöðvabúnaði. Af þeim sökum má búast við sambandsleysi eða truflu...
Meira

VG fastir við sinn keip, segir Einar K

Einar K. Guðfinnsson alþingismaður telur að niðurskurðaráform þingflokka ríkisstjórnarinnar gagnvart heilbrigðisstofnunum fyrir næsta ár muni standa þrátt fyrir ályktanir um hið gagnstæða og sem samþykktar voru á landsfundi VG...
Meira

Fundur um stóðhestahald í V-Hún

Almennur félagsfundur í Hrossaræktarsamtökum V-Hún verður haldinn á Gauksmýri í dag þriðjudaginn 1. nóvember og hefst kl 20:30.   Dagskrá: 1.Stóðhestahald 2012. Félagar eru beðnir að mæta á fundinn með óskalista 10 st...
Meira

Sauðfjárslátrun lokið á Hvammstanga

Nú er sauðfjárslátrun lokið þetta haustið á Hvammstanga en henni lauk í gær. Aldrei fyrr hefur jafn miklu fé verið slátrað og í haust, en heildarslátrun er komin í 87.367 fjár. Þetta var sjötta haustslátrun Sláturhúss KVH eh...
Meira

Verknám verður Hátæknimenntasetur

Fyrsta HAAS hátæknimenntasetur á Íslandi verður opnað 4. nóvember þegar Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra vígir eitt slíkt næstkomandi föstudag kl. 14:00. Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra hefur fjárfest í og uppfært tækjab...
Meira

Heildargreiðslumark mjólkur á lögbýlum verðlagsárið 2012 ákveðið

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur ákveðið, að fengnum tillögum framkvæmdanefndar búvörusamninga, að heildargreiðslumark til framleiðslu mjólkur verðlagsárið 2012 skuli vera 114,5 milljónir lítra. Reglugerð þessa e...
Meira

Bjarni Jónsson bjartsýnn á leiðréttingar varðandi heilbrigðisþjónustu á landsbyggðinni

Mikil samstaða var á Landsfundi Vinstri grænna, sem haldinn var um helgina á Akureyri, um að verja heilbrigðiskerfið og heilbrigðisþjónustu á landsbyggðinni. Tvær ályktanir um heilbrigðismál voru samþykktar nánast samhljóða á ...
Meira