V-Húnavatnssýsla

Miðasala Landsmóts hestamanna 2012 er hafin!

Miðasala Landsmóts 2012, sem fer fram í Reykjavík dagana 25. júní til 1. júlí, er nú hafin. Miðasala fer fram á heimasíðu Landsmóts www.landsmot.is. Félagar innan Landssambands hestamannafélaga og Bændasamtaka Íslands fá 20% afs...
Meira

Hópslysaæfing gekk vonum framar

Umfangsmikil hópslysaæfing á vegum almannavarna í Húnavatnssýslum og almannavarnardeild ríkislögreglustjóra fór fram sl. laugardag og að sögn Kristjáns Þorbjörnssonar yfirlögregluþjóns á Blönduósi tókst æfingin afar vel. Æf...
Meira

Helga Guðrún Guðjónsdóttir endurkjörin formaður UMFÍ

Helga Guðrún Guðjónsdóttir var í gær einróma endurkjörin formaður Ungmennafélags Íslands til næstu tveggja ára á þingi þess sem haldið var í menningarhúsinu Hofi á Akureyri. Helga hefur gegnt formennsku í UMFÍ síðan 2007 e...
Meira

Djúp lægð þokast yfir landið

Stormur er víðasthvar á norðvesturlandi þar sem 978 mb lægð þokast austur yfir landið. Í dag verður norðan 18-23 m/s, rigning eða slydda og síðar snjókoma. Á morgun á að lægja og létta til, spáð kólnandi veðri þar sem fr...
Meira

Hópslysaæfing í umdæmi lögreglunnar á Blönduósi

Á morgun laugardaginn 15. október standa almannavarnir í Húnavatnssýslum og almannavarnardeild ríkislögreglustjóra fyrir æfingu þar sem æfð verða viðbrögð og samvinna viðbragðsaðila við hópslysi.  Allir viðbragðsaðilar í ...
Meira

Ánægja með aðsókn safnahelgarinnar

Að undanförnu hefur staðið yfir  kynningarátak á Norðurlandi vestra undir nafninu „Huggulegt haust“.  Markmiðið með verkefninu er að lengja hefðbundið ferðamannatímabil og draga fram þá fjölmörgu kosti sem ferðafólk getu...
Meira

Mikil gróska í tómstundanámskeiðum Farskólans

Fjölbreytt námskeið eru í boði hjá Farskólanum - miðstöð símenntunar á Norðurlandi vestra í haust, t.d. húsgagnaviðgerðir, ljósmyndanámskeið, þæfing, veðurfar, japanskt bókband og ýmis námskeið í matargerð, svo fleira ...
Meira

FNV á N4

Sjónvarpsstöðin N4 var á ferðinni í Skagafirði í síðustu viku og tók viðtöl við valda aðila. Þeirra á meðal var nýráðinn skólastjóri Fjölbrautaskólans Ingileif Oddsdóttir en þar greinir hún frá starfsemi og helstu nýu...
Meira

Enginn sviðsskrekkur í Hamarsbúð

Húsfyllir var á Sviðamessu Húsfreyjanna sl. helgi. Frábærir veislustjórar fóru með gamanmál og gestir nutu matarins og fjöldasöngurinn hljómaði um nesið við gítar- og harmonikkuleik. Þriðja og síðasta kvöldið verður nk. la...
Meira

Unnið að fjárhagsáætlun Húnaþings vestra 2012

Félagasamtök og einstaklingar í Húnaþingi vestra sem hafa hug á að sækja um styrki frá sveitarfélaginu til einstakra verkefna á næsta ári er bent á að senda inn skriflegar umsóknir til sveitarstjóra. Kemur þetta fram í tilkynni...
Meira