Fatasöfnun vegna komu flóttamanna frá Sýrlandi
barnafatnað; skólatöskur, íþróttatöskur, íþróttafatnað og skófatnað fyrir eftirtalinn aldur. Stelpur 8, 10, 12 og 17 ára og strákar 2, 3, 7, 10, 11, 12. 13 og 14 ára.
Fötin þurfa að vera heil og hrein.Þeir sem eiga húsgögn sem þeir vilja gefa geta þeir sent myndir af þeim til Guðrúnar Margrétar Guðmundsdóttur, verkefnastjóra, á facebook messenger eða haft samband við hana í síma 695-9577.