„Myrkrið nálgast“ í Hillebrandtshúsinu á Blönduósi
Nú fer að verða síðasti séns að sjá listasýninguna „Myrkrið nálgast“ í Hillebrandtshúsi, gamla bænum á Blönduósi.
Skráðu þig inn til að lesa
Þú getur valið um þrjár áskriftarleiðir:
Leið 1 (blað og rafrænn aðgangur)
Færð blaðið inn um lúguna í hverri viku, rafrænan aðgang að pdf útgáfunni og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 3.295 kr. á mánuði m/vsk (2.968,5 án/vsk)
Það eru alltaf fjögur blöð í mánaðaráskriftinni.
Leið 2 (rafrænn aðgangur að pdf útgáfu blaðsins)
Færð rafrænan aðgang að pdf útgáfunni að Feyki og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 1.990 kr. á mánuði m/vsk. (1.793 kr. án/vsk).
Leið 3 (rafrænn aðgangur í viku)
Færð rafrænan aðgang að nýjasta tbl. Feykis og læstum fréttum í viku inn á feykir.is.
Kostar 555 kr. vikan m/vsk. (500 kr. án/vsk).
Fleiri fréttir
-
Tilboð sem er varla hægt að hafna?
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Íþróttir, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni 10.09.2025 kl. 16.29 oli@feykir.isÞað styttist í fótboltavertíðinni og þá sérstaklega karlamegin. Aðeins á eftir að spila eina umferð í 2. og 3. deild en aldrei þessu vant þá er risastór gulrót í sjónmáli hjá báðum liðunum á Norðurlandi vestra. Nefnilega úrslitaleikurinn í Fótbolta.net bikarnum. Leikur sem fyrir suma aðdáendur Kormáks/Hvatar og Tindastóls bliknar reyndar í samanburði við sjálfan undanúrslitaleikinn þar sem liðin mætast innbyrðis á Sauðárkróksvelli.Meira -
Framkvæmdir við Ásgarð á Skagaströnd ganga vel
Hafnarframkvæmdir við endurbyggingu Ásgarðs í Skagastrandarhöfn hafa gengið með ágætum. Fram kemur í frétt á vef Skagastrandar að búið sé að leggja allar vatns- og idrátttarlagnir, klára gróffyllingu og jöfnun ásamt því að setja upp alla tengi- og vatnsbrunna. Framundan er að klára járnabindingar og uppslátt fyrir þekjuna.Meira -
Hjörvar búinn að taka skóflustungu að nýju húsnæði veitu- og framkvæmdasviðs
Fyrsta skóflustunga að nýju aðstöðuhúsi fyrir veitu- og framkvæmdasvið Skagafjarðar var tekin nú síðastlðinn mánudag. Það var Hjörvar Halldórsson forstöðumaður veitu- og framkvæmdasviðs sem tók fyrstu skóflustunguna. Um viðbyggingu er að ræða við hús veitnanna að Borgarteig 15 á Sauðárkróki sem fyrst var kallað áhaldahús.Meira -
Héraðsvötnin eru hjartsláttur fjarðarins | Rakel Hinriksdóttir skrifar
Skagafjörður er fallegur. Þar er hátt til lofts og vítt til veggja. Á milli fjalls og fjöru er gróið og lifandi landslag með auðugum jarðargæðum. Fjarðarbotninn er breiður og ávalur, mótaður í árþúsundir af stöðugum framburði jökulfljótanna sem setja sterkan svip á láglendið.Meira -
Íþróttahátíð í Skagafirði - Allir með!
UMSS og Svæðisstöðvar íþróttahéraða standa fyrir íþróttahátíð í Skagafirði í matsal Árskóla og íþróttahúsi Sauðárkróks fimmtudaginn 11. september og verður dagskráin tvíþætt. Verkefnið „Allir með“ er samstarfsverkefni ÍSÍ, UMFÍ og ÍF (Íþróttasamband fatlaðra).Meira