Ríflega 40 milljónir í styrk á Norðurlandi vestra
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Fréttir
21.02.2024
kl. 10.00
Á vef SSNV segir að Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, hefur úthlutað styrkjum að upphæð 130 milljónum króna til tíu verkefna á vegum sjö landshlutasamtaka sveitarfélaga. Þar af fékk SSNV þrjá styrki fyrir samtals 40.500.000 kr.
Meira