Dýrið og Blíða :: Þorgerður Þóra Hlynsdóttir skrifar
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Aðsendar greinar, Listir og menning
06.05.2023
kl. 11.22
„Eftir níu ára hlé setti Leikfélag Blönduóss upp leikritið Dýrið og Blíða eftir Nicholas Stuart Gray. Sigurður Líndal leikstýrði verkinu. Að þessu sinni var leikhópurinn bæði ungur og óreyndur. En það var hvorki að sjá né heyra. En byrjum á byrjuninni. – Skrifar Þorgerður Þóra Hlynsdóttir.
Meira