Dagur með Einari á Blönduósi á laugardagskvöldið
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
19.07.2023
kl. 09.52
Það verður sannkölluð tónlistarveisla á Blönduósi laugardagskvöldið 22. júlí. Dagur Sigurðsson söngvari og gítarleikari og Einar Örn Jónsson píanóleikari, verða á nýjum tónleikastað í gamla bænum, Krúttinu á Hótel Blönduósi, og flytja bestu lög tónlistarsögunnar, smelli, hittara og bangera - kraftballöður og rokkslagara - íslenskt og útlenskt.
Meira
