Leyfi fyrir framkvæmdum í Spákonufellshöfða
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
15.11.2022
kl. 08.18
Húnahornið segir frá því að Umhverfisstofnun hefur veitt leyfi fyrir framkvæmdum í Spákonufellshöfða en fyrirhugað er að reisa þar fuglaskoðunarhús, bæta og afmarka bílaplan, bæta merkingar og gera úrbætur og viðbætur á göngustígum fólkvangsins. Spákonufellshöfði er friðlýstur og öll mannvirkjagerð og hvers konar annað jarðrask óheimilt nema með leyfi Umhverfisstofnunar.
Meira