Textílsýningu lokið
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
29.06.2022
kl. 08.48
27. júní síðastliðinn héldu 16 nemendur, við Concordia háskóla í Montreal sem hafa verið í vettvangsnámi, sýningu á því sem þeir hafa afrekað í Iceland Field School sem er þverfaglegt, einingabært námskeið þróað af Dr. Kathleen Vaughan frá Concordia háskólanum í samstarfi við Textílmiðstöð Íslands.
Meira
