Tíu sóttu um starf Byggðastofnunar en fjórir drógu umsóknir sínar til baka
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
15.08.2022
kl. 09.27
Alls sóttu tíu einstaklingar um stöðu forstjóra Byggðastofnunar en fjórir hafa dregið umsókn sína til baka eftir að umsóknarfrestur rann út þann 25. júlí sl. Auglýst var eftir framsýnum leiðtoga til að takast á við áskoranir á sviði byggðaþróunar. Einstaklingi sem hefur brennandi áhuga á þróun og framtíð byggðamála á Íslandi, metnað til að veita framúrskarandi þjónustu og ná árangri í þágu almennings og atvinnulífs.
Meira
