Húnvetningar samþykktu sameiningu
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
19.02.2022
kl. 22.15
Íbúar Blönduósbæjar og Húnavatnshrepps samþykktu í dag sameiningu sveitarfélaganna tveggja. Þetta kemur fram á heimasíðu samstarfsnefndar, hunvetningur.is. Sveitarstjórn sameinaðs sveitarfélags verður kjörin 14. maí næstkomandi og tekur sameinað sveitarfélag gildi 15 dögum síðar.
Meira