Þórhalla ráðin skólastjóri í Húnabyggð
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
22.06.2022
kl. 15.32
Þórhalla Guðbjartsdóttir hefur verið ráðin skólastjóri grunnskóla Húnabyggðar. Þórhalla var áður skólastjóri Blönduskóla en var sagt upp, líkt og öðrum stjórnendum grunn- og leikskóla í Blönduósbæ og Húnavatnshreppi í kjölfar sameiningar sveitarfélaganna.
Meira
