Umhverfisakademía? Hvað er það? :: Einar Kristján Jónsson skrifar
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Aðsendar greinar
27.01.2022
kl. 08.15
Í tengslum við sameiningarviðræður Blönduósbæjar og Húnavatnshrepps hefur verið hrundið af stað verkefni til undirbúnings stofnunar umhverfisakademíu á Húnavöllum með fyrirhuguðum stuðningi frá Jöfnunarsjóði sveitarfélaga. Hugmyndin hafði áður verið rædd í tengslum við sameiningarviðræður sveitarfélaganna fjögurra í Austur-Húnavatnssýslu.
Meira
