Frambjóðendur Norðvesturkjördæmis í sviðsljósinu :: Helga Thorberg Sósíalistaflokkurinn
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
23.09.2021
kl. 15.46
Helga Thorberg, leikkona og garðyrkjufræðingur, skipar fyrsta sæti á lista Sósíalistaflokksins í Norðvesturkjördæmi. Hún segir flokkinn þann eina með róttæka byggðstefnu til að stöðva þá gróðahyggju og yfirgang, valdhroka og spillingu sem viðgengist hefur undanfarin ár og áratugi á landinu.
Meira