Opna fræðslumiðstöð fiskeldis í 101 RVK
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
12.09.2021
kl. 10.29
Ný fræðslumiðstöð fiskeldis Lax-Inn opnaði formlega fyrir almenningi síðastliðinn föstudag en hún er staðsett að Mýrargötu 26 á Grandagarði í Reykjavík. Þar verður hægt að kynna sér starfsemi fiskeldis með beintengingu myndavéla bæði í land- og sjóeldi á landsbyggðinni ásamt ýmsu öðru fræðsluefni um þá atvinnugrein.
Meira