Landsnet gerir nú ráð fyrir að Blöndulína 3 fari um Kiðaskarð
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla
21.01.2022
kl. 11.09
Gert er ráð fyrir breyttri legu Blöndulínu 3 sem þvera á framhérað Skagafjarðar í umhverfismatsskýrslu sem Landsnet vinnur nú að . Fallið er frá því að fara með línuna yfir Vatnsskarð, eins og fyrri áætlanir gerðu ráð fyrir, en þess í stað farin svokölluð Kiðaskarðsleið.
Meira
