Hlutfall nemenda sem sækja skóla í meira en 30 km fjarlægð frá heimili sínu hæst á Norðurlandi vestra
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
15.09.2021
kl. 10.59
Á heimasíðu SSNV er vakin athygli á nýútkominni skýrslu Byggðastofnunar, Vinnu- og skólasóknarsvæði og almenningssamgöngur, sem unnin var af Byggðastofnun fyrir samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið. Í skýrslunni er að finna áhugaverðar upplýsingar um stöðu þessara mála um land allt, ekki síst á Norðurlandi vestra.
Meira