Ráðherra opnaði kortavefsjá sem sýnir skurðaþekju Íslands
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
08.11.2021
kl. 11.04
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, opnaði fyrir helgi nýjan upplýsingavef Landgræðslunnar um votlendi og áhrif framræslu þess á lífríki og losun gróðurhúsalofttegunda. Á vefnum er einnig að finna nýja kortavefsjá sem sýnir legu skurða á landinu og byggir hún á upplýsingum frá Landbúnaðarháskóla Íslands.
Meira