Foreldrafélagið færir leikskólanum Barnabæ góða gjöf
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Mannlíf
12.11.2021
kl. 15.45
Foreldrafélag Barnabæjar gaf leikskólanum Barnabæ alls 220 segulkubba nú á dögunum. Í frétt á vef Blönduósbæjar segir að um sé að ræða Magna Tiles kubba sem eru mjög vinsælir hjá 3ja ára og eldri en segulkubbarnir eru tilvaldir til að efla sköpunargáfu barnanna, vísindi, tilraunir, stærðfræði og fleira.
Meira
