Mikið að gera og viðtökurnar frábærar :: Harbour restaurant & bar á Skagaströnd
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
30.11.2021
kl. 09.22
Í sumar opnaði á Skagaströnd huggulegur lítill veitingastaður Harbour restaurant & bar sem staðsettur er í gömlu iðnaðarhúsi á höfninni. Eigendur eru tvenn hjón sem ákváðu að bíða ekki eftir því að aðrir opnuðu slíkan stað á Skagaströnd, tóku málin í eigin hendur og létu drauminn rætast. Feykir hafði samband við eitt þeirra, Birnu Sveinsdóttur, og forvitnaðist lítillega um ævintýrið á bryggjunni.
Meira
