Hestamannafélagið Neisti efnir til námskeiðahalds
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
19.01.2021
kl. 08.39
Hestamannafélagið Neisti býður upp á námskeið í hestamennsku á Blönduósi í vetur en þau eru auglýst með fyrirvara um næga þátttöku. Tímasetningar og hópaskiptingar verða auglýstar á heimasíðu Neista, www.neisti.net, eftir að skráningu lýkur en hún fer fram hjá Önnu Margréti á amj@bondi.is eða í síma 848-6774 fyrir 20. janúar.
Meira
