Skráning hafin í Körfuboltabúðir Tindastóls
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Íþróttir, Vestur-Húnavatnssýsla
24.04.2020
kl. 18.36
Feykir greindi frá því fyrr í mánuðinum að Körfuknattleiksdeild Tindastóls yrði með körfuboltabúðir á Króknum dagana 11.–16. ágúst 2020. Búðirnar eru ætlaðar körfuboltakrökkum á aldrinum 9-18 ára, bæði strákum og stelpum. Nú í vikunni hófst skráning í búðirnar á viðkomandi Facebook-síðu.
Meira