REKO afhendingar á fimmtudag
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla
03.03.2020
kl. 16.11
Næstkomandi fimmtudag, þann 5. mars, verða REKO afhendingar á Blönduósi og Sauðákróki. Með REKO afhendingu er átt við að neytendur geta átt milliliðalaus viðskipti við framleiðendur á svæðinu en hugmyndafræðin bak við REKO á rætur sínar að rekja til Finnlands og stendur skammstöfunin fyrir „vistvæna og heiðarlega viðskiptahætti“.
Meira