Heimur norðurljósa – Ísland – Heimildarmynd eftir Árna Rúnar Hrólfsson sýnd í Sjónvarpi Símans
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
09.04.2020
kl. 11.00
Af hverju að elta Norðurljósin? Hvað eru norðurljósin? Hvernig er að upplifa norðurljósin í fyrsta skipti sem erlendur ferðamaður? Áhrif norðurljósa á íslenska list og menningu? Eftir langt ferli er heimildarmyndin Heimur norðurljósa – Ísland, eftir Árna Rúnar Hrólfsson, komin út á Sjónvarpi Símans Premium og verður einnig á dagskrá í kvöld, fimmtudaginn 9 apríl kl 19:00.
Meira
