Bókasafnsdagurinn er í dag
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
08.09.2017
kl. 14.30
Bókasafnsdagurinn er haldinn hátíðlegur í dag, þann 8. september, á alþjóðlegum degi læsis. Það var árið 1965 sem Sameinuðu þjóðirnar gerðu daginn að aðþjóðadegi læsis og þennan dag er fólk um allan heim hvatt til að lesa upp, segja sögur, fara með ljóð eða nota tungumálið á einhvern annan hátt til ánægjulegra samskipta.
Meira